Drengirnir hennar Rósu (1990-93)
Hljómsveitin Drengirnir hennar Rósu (DHR) starfaði með hléum á árunum 1990-93 og lék mestmegnis á Gauki á Stöng en einnig á nokkrum sveitaböllum á landsbyggðinni. Meðlimir Drengjanna hennar Rósu voru þeir Bergur Heiðar Birgisson bassaleikari, Trausti Jónsson trommuleikari og söngvari, Björn Leifur Þórisson hljómborðsleikari og söngvari og Ævar Sveinsson gítarleikari. Einnig komu bassaleikararnir Arnold Ludwig…