Afmælisbörn 5. febrúar 2025

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag: Halldór Kristinsson (Dóri Tempó) á sjötíu og fimm ára afmæli í dag. Halldór var áberandi í íslensku tónlistarlífi í kringum 1970, vakti reyndar fyrst athygli nokkrum árum fyrr með unglingahljómsveitinni Tempó, fyrst sem trommuleikari og síðan bassaleikari, en varð þekktastur með Þremur á palli sem naut fádæma vinsælda.…

Afmælisbörn 5. febrúar 2024

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag: Halldór Kristinsson (Dóri Tempó) á sjötíu og fjögurra ára afmæli í dag. Halldór var áberandi í íslensku tónlistarlífi í kringum 1970, vakti reyndar fyrst athygli nokkrum árum fyrr með unglingahljómsveitinni Tempó, fyrst sem trommuleikari og síðan bassaleikari, en varð þekktastur með Þremur á palli sem naut fádæma vinsælda.…

Haukar [2] (1962-78)

Hljómsveitin Haukar hefur iðulega haft á sér hálf goðsagnakenndan blæ, tvennt er þá tínt til – annars vegar að sveitin hafi verið mikil djammsveit sem hafi farið mikinn á sviðinu í fíflaskap og gleði, hins vegar allar mannabreytingarnar í henni en Haukar hljóta að gera tilkall til fyrsta sætisins þegar kemur að fjölda meðlima meðan…

Halldór Kristinsson (1950-)

Tónlistarmaðurinn Halldór Kristinsson (oft nefndur Dóri í Tempó) var töluvert áberandi í íslenskri tónlist á sjöunda og áttunda áratugnum en hann var eins konar barnastjarna og síðar í einni af vinsælli hljómsveitum landsins, tríóinu Þremur á palli. Halldór (fæddur 1950) kom fyrst fram á sjónarsviðið aðeins tólf ára gamall þegar hann söng lagið It‘s now…

Afmælisbörn 5. febrúar 2023

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag: Halldór Kristinsson (Dóri Tempó) á sjötíu og þriggja ára afmæli í dag. Halldór var áberandi í íslensku tónlistarlífi í kringum 1970, vakti reyndar fyrst athygli nokkrum árum fyrr með unglingahljómsveitinni Tempó, fyrst sem trommuleikari og síðan bassaleikari, en varð þekktastur með Þremur á palli sem naut fádæma vinsælda.…

Afmælisbörn 5. febrúar 2022

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag: Halldór Kristinsson (Dóri Tempó) á sjötíu og tveggja ára afmæli í dag. Halldór var áberandi í íslensku tónlistarlífi í kringum 1970, vakti reyndar fyrst athygli nokkrum árum fyrr með unglingahljómsveitinni Tempó, fyrst sem trommuleikari og síðan bassaleikari, en varð þekktastur með Þremur á palli sem naut fádæma vinsælda.…

Sextett Ólafs Gauks (1965-71)

Tónlistarmaðurinn Ólafur Gaukur Þórhallsson rak hljómsveitir í eigin nafni um lengri og skemmri tíma nánast allan sinn starfsferil, allt frá því fyrir 1950 og fram á þessa öld, þekktust þeirra sveita var án nokkurs vafa Sextett Ólafs Gauks sem starfaði á árunum 1965 til 1971 og gaf þá út fjölda laga sem nutu mikilla vinsælda.…

S.O.S. [2] (1978-86)

Hljómsveit sem gekk undir nafninu SOS eða S.O.S. starfaði á höfuðborgarsvæðinu undir lok áttunda áratugar síðustu aldar og fram á þann níunda, og gerði einkum út á árshátíðarspilamennsku og þess konar samkomur. Sveitin starfaði að minnsta kosti á árunum 1978 til 1986 og var líklega um tríó að ræða, það voru þeir Guðmundur Ingólfsson píanóleikari,…

Afmælisbörn 5. febrúar 2021

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag: Halldór Kristinsson (Dóri Tempó) á sjötíu og eins árs afmæli í dag. Halldór var áberandi í íslensku tónlistarlífi í kringum 1970, vakti reyndar fyrst athygli nokkrum árum fyrr með unglingahljómsveitinni Tempó, fyrst sem trommuleikari og síðan bassaleikari, en varð þekktastur með Þremur á palli sem naut fádæma vinsælda.…

Afmælisbörn 5. febrúar 2020

Tvö afmælisbörn koma við sögu í dag: Halldór Kristinsson (Dóri Tempó) á stórafmæli en hann er sjötugur í dag. Halldór var áberandi í íslensku tónlistarlífi í kringum 1970, vakti reyndar fyrst athygli nokkrum árum fyrr með unglingahljómsveitinni Tempó, fyrst sem trommuleikari og síðan bassaleikari, en varð þekktastur með Þremur á palli sem naut fádæma vinsælda.…

Afmælisbörn 5. febrúar 2019

Tvö afmælisbörn koma við sögu í dag í Glatkistunni: Halldór Kristinsson (Dóri Tempó) er sextíu og níu ára gamall í dag. Halldór var áberandi í íslensku tónlistarlífi í kringum 1970, vakti reyndar fyrst athygli nokkrum árum fyrr með unglingahljómsveitinni Tempó, fyrst sem trommuleikari og síðan bassaleikari, en varð þekktastur með Þremur á palli sem naut…

Afmælisbörn 5. febrúar 2018

Tvö afmælisbörn koma við sögu í dag: Halldór Kristinsson (Dóri Tempó) er sextíu og átta ára gamall í dag. Halldór var áberandi í íslensku tónlistarlífi í kringum 1970, vakti reyndar fyrst athygli nokkrum árum fyrr með unglingahljómsveitinni Tempó, fyrst sem trommuleikari og síðan bassaleikari, en varð þekktastur með Þremur á palli sem naut fádæma vinsælda.…

Tempó (1963-67)

Tempó er klárlega meðal þekktustu unglingahljómsveita sem hérlendis hafa starfað en meðlimir hennar voru afar ungir að árum, það er því óhætt að kalla þá félaga barnastjörnur. Sveitin var stofnuð í Langholtsskóla haustið 1963, sveitarliðar voru þá tólf og þrettán ára gamlir og léku mestmegnis á skemmtunum innan skólans. Það voru þau Halldór Kristinsson trommuleikari,…

Þrjú á palli (1969-80)

Þjóðlagasveitin Þrjú á palli skipar sér í hóp þekktustu sveita af sinni tegund hérlendis, hún naut mikilla vinsælda á sínum tíma og hafa mörg laga sveitarinnar orðið sígild og heyrast þ.a.l. enn spiluð í útvarpi og útgefin á safnplötum. Hálfgerð tilviljun réði því að tríóið varð að veruleika en Jónas Árnason hafði um haustið 1969…

Ási í Bæ – Efni á plötum

Ási í Bæ – Undrahatturinn Útgefandi: Iðunn / Zonet Útgáfunúmer: Iðunn 005 / Zonet cd024 Ár: 1978 / 2004 1. Undrahatturinn 2. Grásleppuvalsinn 3. Maja litla 4. Ég veit þú kemur 5. Í verum 6. Herjólfsdalur ’77 7. Göllavísur 8. Anna Marí 9. Landsvísa 10. Sæsavalsinn 11. Trillumenn 12. Ég vil vitja þín æska 13. Kyssti mig…