Afmælisbörn 12. september 2025

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er fjörutíu og sex ára gamall á þessum dagi. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison bandið.…

Afmælisbörn 12. september 2024

Í dag eru fjögur tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er fjörutíu og fimm ára gamall á þessum dagi. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison bandið.…

Hallsbandið (1990)

Vorið 1990 kom fram rokksveit og lék á tónleikum á Hótel Borg undir nafninu Hallsbandið. Hallur sá sem þar var vísað til er Hallur Ingólfsson sem var trommuleikari sveitarinnar. Sveitin kom fram einungis einu sinni undir þessu nafni en hvarf síðan. Hér er giskað á að Hallsbandið hafi annað hvort verið eins konar undanfari hljómsveitarinnar…

Afmælisbörn 12. september 2023

Í dag eru fjögur tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er fjörutíu og fjögurra ára gamall á þessum dagi. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison bandið.…

Afmælisbörn 12. september 2022

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn (Tobbi) Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er fjörutíu og þriggja ára gamall á þessum dagi. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison…

Stiftamtmannsvalsinn (1988-89)

Hljómsveit sem bar hið undarlega nafn Stiftamtsmannsvalsinn starfaði í nokkra mánuði veturinn 1988 til 89 en hún var stofnuð sumarið 1988 upp úr þungarokkshljómsveitinni Gypsy. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Hallur Ingólfsson trommuleikari, Flosi Þorgeirsson bassaleikari og Aðalsteinn Bjarnþórsson gítarleikari sem allir komu úr Gypsy en Bjarni Tryggvason var söngvari sveitarinnar og var þá þegar kunnur…

Afmælisbörn 12. september 2021

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn (Tobbi) Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er fjörutíu og tveggja ára gamall á þessum dagi. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison…

Afmælisbörn 12. september 2020

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn (Tobbi) Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er fjörutíu og eins árs gamall á þessum dagi. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison…

Afmælisbörn 12. september 2019

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn (Tobbi) Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er fertugur og á því stórafmæli á þessum dagi. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison…

Boneyard (1990-91)

Hljómsveitin Boneyard lék þungt rokk, starfaði í nokkra mánuði í upphafi tíunda áratugarins en tók þá upp nýtt nafn og nýjar áherslur. Sveitin var stofnuð líklega um vorið 1990 og voru meðlimir hennar í upphafi Hallur Ingólfsson trommuleikari, Gunnar Bjarni Ragnarsson gítarleikari og söngvari, Sigurður Gíslason gítarleikari og Guðmundur Þórir Sigurðsson bassaleikari. Gunnar Bjarni hætti…

Bleeding volcano (1991-93)

Hljómsveitin Bleeding volcano var stofnuð snemma árs 1991 upp úr annarri sveit Boneyard, og með einhverjum mannabreytingum en sveitin var í blaðagrein sögð vera sprottun upp úr tónlistarlegum ágreiningi innan Boneyard. Aðalsprauta Bleeding volcano var Hallur Ingólfsson trommuleikari en auk hans voru í sveitinni í upphafi Sigurður Gíslason gítarleikari, Guðmundur Þórir Sigurðsson bassaleikari og Vilhjálmur…

Afmælisbörn 12. september 2018

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn (Tobbi) Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er þrjátíu og níu ára gamall. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison bandið. Hann hefur…

Tíbet tabú (1987-88)

Hljómsveitin Tíbet tabú starfaði veturinn 1987-88 en hún innihélt tónlistarmenn sem síðar áttu eftir að vekja mun meiri athygli í íslensku tónlistarlífi. Tveir meðlima hennar, gítarleikarinn Guðmundur Jónsson og trommuleikarinn Magnús Stefánsson, höfðu reyndar gert garðinn frægan með hljómsveitunum Kikk og Utangarðsmönnum en Flosi Þorgeirsson bassaleikari og Jóhannes Eiðsson söngvari höfðu ekki unnið nein stórafrek…

Afmælisbörn 12. september 2017

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn (Tobbi) Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er þrjátíu og átta ára gamall. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison bandið. Hann hefur…

Afmælisbörn 12. september 2016

Í dag eru þrjú tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn (Tobbi) Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er þrjátíu og sjö ára gamall. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison bandið. Hann hefur…

Gypsy [2] (1985-88)

Þungarokkshljómsveitin Gypsy sigraði Músíktilraunakeppni Tónabæjar 1985 en hún var stofnuð í upphafi þess sama árs. Sveitin var nokkuð áberandi í tónlistarlífi Íslendinga meðan hún starfaði, spilaði töluvert mikið en ekkert efni liggur þó útgefið eftir hana. Meðlimir sveitarinnar voru Heimir Sverrisson bassaleikari, Hallur Ingólfsson trommuleikari (XIII, Ham o.fl.), Jón Ari Ingólfsson gítarleikari, Ingólfur Geirdal Ragnarsson…