Jonee Jonee (1981-91)

Jonee Jonee var með nýstárlegustu hljómsveitum pönktímabilsins, sendi frá sér breiðskífu og varð svo fræg að spila fyrir tugi þúsunda áhorfendur á tónleikum á Ítalíu. Sveitin var stofnuð haustið 1981 í Garðabæ og ekki liðu margar vikur þar til hún fór að leika á opinberum vettvangi. Meðlimir hennar í byrjun voru Þorvar Hafsteinsson söngvari og…

Dá (1983-86)

Hljómsveitin Dá starfaði í rúmlega tvö ár á höfuðborgarsvæðinu og vakti nokkra athygli fyrir frambærilega söngkonu og óvenjulega hljóðfæraskipan. Dá var stofnuð haustið 1983 og voru meðlimir í upphafi þeir Heimir Barðason bassaleikari og Helgi Pétursson hljómborðsleikari sem höfðu áður verið í Jonee Jonee, þeir fengu til liðs við sig fljótlega annan bassaleikara sem hét…

Haugur (1982-83)

Haugur var hljómsveit sem starfaði í nokkra mánuði frá haustmánuðum 1982 og fram á vorið 1983. Sveitin var í sumum fjölmiðlum nefnd Haugar en rétta nafnið var Haugur. Það mun hafa verið Einar Pálsson gítarleikari og söngvari sem stofnaði sveitina með fyrrum félögum sínum úr Jonee Jonee (sem þá lá í dvala), þeim Bergsteini Björgúlfssyni…

La bella lúna end ðe lúní tjúns (1987-)

La Bella lúna end ðe lúní tjúns er hljómsveit sem hefur starfað á Stöð 2 um árabil, hún var stofnuð á upphafsárum sjónvarpsstöðvarinnar og er í raun enn starfandi þó lítið hafi farið fyrir henni síðan 2005. Sveitin var stofnuð 1987 og lék á öllum helstu skemmtunum innan Stöðvar 2 næstu árin, skipan hennar var…

Stimpilhringirnir (1998-2003)

Hljómsveitin Stimpilhringirnir starfaði um árabil, um og í kringum aldamótin 2000. Sveitin (stofnuð 1998) hafði að geyma meðlimi sem allir voru áhugamenn um motorcross-íþróttir og þegar VÍK (Vélhjólaíþróttaklúbburinn) hélt upp á tuttugu og fimm ára afmæli sitt árið 2003 gáfu Stimpilhringirnir út plötu til styrktar klúbbnum. Platan hlaut nafnið Í botni… og fékk ágætar viðtökur gagnrýnenda,…

Stimpilhringirnir – Efni á plötum

Stimpilhringirnir – Í botni… Útgefandi: – Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2003 1. Stimpilhringjalagið 2. Fimm hundruð sé sé 3. Blindhæð og beygja 4. Hafsteinn hestafl 5. Hetjusögur 6. Húskvarnablús 7. Tilhlökkunarskita 8. Húsaberg óður Flytjendur Heimir Barðason – bassi, söngur og gítar Jón B. Bjarnason – trommur Þorvarður Björgúlfsson – kassagítar Þorsteinn Marel Þorsteinsson – rafgítar Eyjólfur Þorleifsson…