Afmælisbörn 10. júlí 2025

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og sjö ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Hvítir hrafnar [1] (1991)

Tónlistarmaðurinn Rafn Jónsson (Rabbi) setti saman fjölmenna hljómsveit í tilefni af útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar – Andartak, sem kom út haustið 1991. Sveitin hlaut nafnið Hvítir hrafnar og lék reyndar aðeins í þetta eina skipti, á útgáfutónleikum í Íslensku óperunni. Meðlimir Hvítra hrafna voru alls fjórtán og ljóst er af samsetningu sveitarinnar að ekki léku…

Afmælisbörn 10. júlí 2024

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og sex ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Hjálparsveitin [2] (1990)

Hjálparsveitin var hópur söngvara sem sendi frá sér lagið Neitaðu að vera með, sumarið 1990 en lagið kom út á tveimur safnplötum það sumar, annars vegar á Hitt & þetta aðallega hitt alla leið og hins vegar á kasettu- og geisladiskaútgáfu Bandalaga 2 þar sem titill lagsins var reyndar Neitum að vera með. Lagið var…

Afmælisbörn 10. júlí 2023

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og fimm ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

SSSól (1987-)

Hljómsveitin Síðan skein sól / SSSól er með þekktustu og vinsælustu ballsveitum íslenskrar tónlistarsögu með fjölda vinsælla platna og laga að baki með Helga Björnsson sem frontmann. Sveitin var þó upphaflega stofnuð fyrst og fremst sem tónleikasveit og starfaði sem slík fyrst um sinn, hún hefur aldrei hætt og þrátt fyrir að hafa ekki sent…

Afmælisbörn 10. júlí 2022

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Skítkast (um 1980)

Hljómsveit sem bar nafnið Skítkast og var frá Ísafirði kom að minnsta kosti einu sinni fram á dansleik í Hnífsdal í kringum 1980 en sveitin var eins konar grínatriði meðlima Danshljómsveitar Vestfjarða og Helga Björnssonar, sem síðar varð þekktur sem söngvari. Grínið gekk út á að koma fram sem pönksveit en meðlimir Danshljómsveitar Vestfjarða skiptu…

Afmælisbörn 10. júlí 2021

Sjö afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 10. júlí 2020

Sjö afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Grafík (1981-)

Hljómsveitin Grafík frá Ísafirði er líklega þekktasta hljómsveit Vestfjarða en sveitin gaf út fimm ólíkar plötur sem allar fengu prýðilega dóma, hún ól jafnframt af sér tvo af þekktustu söngvurum íslenskrar poppsögu og tveir meðlimir hennar í viðbót hafa sent frá sér fjölda sólóplatna. Stofnun sveitarinnar átti sér nokkurn aðdraganda en flestir meðlimir hennar höfðu…

Afmælisbörn 10. júlí 2019

Sex afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og eins árs gamall í dag. Nafn hans varð fyrst þekkt þegar hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að…

Afmælisbörn 10. júlí 2018

Fjögur afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er hvorki meira né minna en sextugur í dag. Nafn hans varð fyrst þekkt þegar hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir…

Berb (um 1972)

Unglingahljómsveitin Berb frá Ísafirði starfaði á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar, hugsanlega í eitt eða tvö ár. Stórsöngvarinn Helgi Björnsson var í þessari sveit sem mun hafa verið hans fyrsta hljómsveit, sem og Hörður Ingólfsson en ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi þessarar merku sveitar.

Næturgalarnir frá Venus (1986)

Hljómsveit sem hét því sérstaka nafni Næturgalarnir frá Venus starfaði um nokkurra mánaða skeið fyrri hluta árs 1986. Meðlimir sveitarinnar voru flestir vel þekktir tónlistarmenn, Helgi Björnsson söngvari, Hjörtur Howser hljómborðsleikari, Jón Borgar Loftsson trommuleikari, Þorsteinn Magnússon gítarleikari og Jakob Smári Magnússon bassaleikari. Á þeim stutta tíma sem sveitin starfaði urðu þó þær mannabreytingar að…

Afmælisbörn 10. júlí 2016

Þrjú afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er fimmtíu og átta ára í dag. Nafn hans varð fyrst þekkt þegar hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 10. júlí 2015

Tvö afmælisbörn í þekktari kantinum kom við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er fimmtíu og sjö ára í dag. Nafn hans varð fyrst þekkt þegar hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að…

Astral sextett (1996)

Astral sextettinn var starfandi 1996 og átti þá lag á safnplötunni Súper 5. Meðlimir voru þar Einar Scheving trommuleikari, Þórður Högnason bassaleikari, Hilmar [?] gítarleikari, Árni Scheving víbrafónleikari, Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Helgi Björnsson söngvari. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Astral sextettinn.

Rabbi og Rúnar – Efni á plötum

Rabbi og Rúnar – Í álögum Útgefandi: R&R músík Útgáfunúmer: RRCD 2002 Ár: 2000 1. Móðir mín í kví kví 2. Huldumaðurinn 3. Ég sé 4. Ýsa var það heillin 5. Sofðu rótt 6. Hlini kóngsson 7. Álfkonan 8. Gilitrutt 9. Skröggur og Skellinefja 10. Áfram kringum eldinn 11. Draugadans 12. Marbendillinn hló 13. Búálfarnir Flytjendur…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…

Suðvestan hvassviðri (1979-85)

Suðvestan hvassviðri var hljómsveit sem var starfrækt í Búðardal fyrir margt löngu, sveitin var stofnuð árið 1979 og starfaði til ársins 1985. Var gjarnan talað um að skammstöfunin á nafni sveitarinnar væri R.O.K. Meðlimir Suðvestan hvassviðris voru þeir Friðrik Sturluson gítarleikari, Helgi Björnsson gítarleikari, Sigurður Svansson bassaleikari og Ingþór Óli Thorlacius trommuleikari.