Afmælisbörn 28. maí 2025

Fimm afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sjötíu og sex ára gamall í dag. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

Afmælisbörn 28. maí 2024

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sjötíu og fimm ára gamall í dag. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

Helgi Pétursson [1] (1949-2025)

Helgi Pétursson, jafnan kenndur við Ríó tríó kom víða við sögu og var þjóðþekktur fyrir baráttu sína fyrir bættum kjörum aldraðra en áður starfaði hann lengi sem fjölmiðlamaður. Hann var um tíma einnig í stjórnmálum en var þó kunnastur fyrir tónlistarferil sinn, sem söngvari og bassaleikari Ríó tríósins, hann sendi jafnframt frá sér tvær sólóplötur.…

Helgi Pétursson [2] (1962-)

Tónlistarmaðurinn Helgi Pétursson var töluvert áberandi í tónlistarsenunni á tíunda áratug liðinnar aldar en hann vakti þá athygli sem organisti, hljómborðsleikari nýbylgjusveita og tónskáld. Helgi Sigurgeir Pétursson (f. 1962) er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann lærði á orgel og síðan einnig á píanó hjá Steingrími Sigfússyni og Sigríði Schiöth á Húsavík en fór svo…

Afmælisbörn 28. maí 2023

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

Afmælisbörn 28. maí 2022

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

Afmælisbörn 28. maí 2021

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

Afmælisbörn 28. maí 2020

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sjötíu og eins árs gamall í dag. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

Með nöktum (1983-87)

Hljómsveitin Með nöktum var eins konar afsprengi nýbylgjurokksins á níunda áratug síðustu aldar, sveitin sendi frá sér eina sex laga plötu. Með nöktum var stofnuð sumarið 1983 og voru meðlimir sveitarinnar í upphafi þeir Ágúst Karlsson gítarleikari, Birgir Mogensen bassaleikari og Halldór Lárusson trommuleikari en þeir höfðu allir verið viðloðandi hljómsveitina Spilafífl. Þeir fengu söngvarann…

Afmælisbörn 28. maí 2019

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sjötugur á þessum degi og á því stórafmæli. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum…

Birtan hinumegin (1991)

Birtan hinumegin var eins konar nýbylgjusveit frá Húsavík sem starfaði í skamman tíma 1991 og var þá hluti af hinni svokallaðri Húsavíkursenu í rokkinu. Meðlimir sveitarinnar voru Helgi Pétursson söngvari, Eggert Hilmarsson gítarleikari, Haraldur Steingrímsson trommuleikari og Aðalheiður [?] bassaleikari.

Afmælisbörn 28. maí 2018

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sextíu og níu ára á þessum degi. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

Afmælisbörn 28. maí 2017

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sextíu og átta ára á þessum degi. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

NA 12 (1987-96)

Djasskórinn NA 12 eða Norð-austan 12 var starfræktur á Húsavík um áratuga skeið á níunda og tíunda áratug liðinnar aldar. Um var að ræða tólf manna blandaðan kór sem lagði áherslu á djassaðan flutning á léttri tónlist. Kórinn var stofnaður haustið 1987 og var stjórnandi hans í upphafi Line Werner en hún stýrði honum til…

Afmælisbörn 28. maí 2016

Fjögur afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sextíu og sjö ára á þessum degi. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…

Dá (1983-86)

Hljómsveitin Dá starfaði í rúmlega tvö ár á höfuðborgarsvæðinu og vakti nokkra athygli fyrir frambærilega söngkonu og óvenjulega hljóðfæraskipan. Dá var stofnuð haustið 1983 og voru meðlimir í upphafi þeir Heimir Barðason bassaleikari og Helgi Pétursson hljómborðsleikari sem höfðu áður verið í Jonee Jonee, þeir fengu til liðs við sig fljótlega annan bassaleikara sem hét…

Ríó tríó [2] (1965-2011)

Ríó tríó á eina lengstu ferilssögu íslenskrar dægurlagasögu og þó sú saga hafi ekki verið alveg samfleytt spannar hún tæplega hálfa öld og um tuttugu og fimm plötur sem selst hafa í mörgum tugum þúsunda eintaka. Samstarfið hófst sem þjóðlagatríó, þróaðist um tíma í popp með þjóðlagaívafi, jafnvel með áherslu á jólatónlist um tíma en…

Glott – Efni á plötum

Glott – Þetta er Breiðablik [snælda] Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1991 1. Þetta er Breiðablik 2. Þetta er Breiðablik [ósungið] 3. Áfram, áfram Breiðablik 4. Áfram, áfram Breiðablik [ósungið] Flytjendur Helgi Pétursson – söngur Ólafur Þórðarson – söngur Glott – engar upplýsingar Breiðablikskórinn – söngur

Haugur (1982-83)

Haugur var hljómsveit sem starfaði í nokkra mánuði frá haustmánuðum 1982 og fram á vorið 1983. Sveitin var í sumum fjölmiðlum nefnd Haugar en rétta nafnið var Haugur. Það mun hafa verið Einar Pálsson gítarleikari og söngvari sem stofnaði sveitina með fyrrum félögum sínum úr Jonee Jonee (sem þá lá í dvala), þeim Bergsteini Björgúlfssyni…