Afmælisbörn 11. október 2025

Afmælisbörnin á þessum degi eru sjö talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er níutíu og sjö ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Afmælisbörn 11. október 2024

Afmælisbörnin á þessum degi eru sex talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er níutíu og sex ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Afmælisbörn 11. október 2023

Afmælisbörnin á þessum degi eru sex talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er níutíu og fimm ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Afmælisbörn 11. október 2022

Afmælisbörnin á þessum degi eru sex talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er níutíu og fjögurra ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Skólahljómsveit Barnaskóla Hafnarfjarðar (1959-64)

Upplýsingar óskast um Skólahljómsveit Barnaskólans í Hafnarfirði sem starfaði þar veturinn 1963-64 en hafði þá líkast til verið starfandi þá síðan haustið 1959 og verið sett á stofn af Jóni Ásgeirssyni þáverandi söngkennara við skólann, líklegast var um að ræða litla blásara- eða lúðrasveit. Hér er óskað eftir frekari upplýsingum um starfstíma, stærð, stjórnendur og…

Afmælisbörn 11. október 2021

Afmælisbörnin á þessum degi eru sex talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er níutíu og þriggja ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Afmælisbörn 11. október 2020

Afmælisbörnin á þessum degi eru fimm talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er níutíu og tveggja ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Afmælisbörn 11. október 2019

Afmælisbörnin á þessum degi eru fimm talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er níutíu og eins árs í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Afmælisbörn 11. október 2018

Afmælisbörnin á þessum degi eru fimm talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er níræður í dag og á stórafmæli dagsins. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit…

Barnakór Barnaskóla Hafnarfjarðar (1960-62)

Barnakór Barnaskóla Hafnarfjarðar, einnig nefndur Friðrikskór starfaði í um tvö ár en hann var stofnaður Friðriki Bjarnasyni til heiðurs. Friðrik Bjarnason tónskáld hafði verið söngkennari við Barnaskólann í þrjátíu og sjö ár og á áttræðis afmæli hans haustið 1980 var ákveðið að stofna kór við skólann honum til heiðurs, undir stjórn Jóns Ásgeirssonar sem þá…

Afmælisbörn 11. október 2017

Afmælisbörnin á þessum degi eru fimm talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er áttatíu og níu ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Þjóðleikhúskórinn (1953-95)

Þjóðleikhúskórinn var starfandi við Þjóðleikhúsið í áratugi og kom við sögu á hundruðum sýninga og tónleika meðan hann starfaði. Það mun hafa verið Guðlaugur Rósinkranz þáverandi Þjóðleikhússtjóri sem stakk upp á því að kórinn yrði stofnaður árið 1953 en Þjóðleikhúsið hafði verið sett á laggirnar þremur árum fyrr. Dr. Victor Urbancic hljómsveitarstjóri leikhússins stofnaði hins…

Afmælisbörn 11. október 2016

Afmælisbörnin á þessum degi eru fimm talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er áttatíu og átta ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Kennaraskólakórinn (1948-72)

Til margra ára var starfandi blandaður kór innan Kennaraskólans, starfsemi hans var langt frá því að vera samfleytt en um tíma var um að ræða býsna öflugan kór. Hér er miðað við að upphaf kórsins megi rekja til haustsins 1948 en heimild er þó fyrir að Jónas Tómasson hafi stjórnað kór innan skólans veturinn 1909-10.…

Afmælisbörn 11. október 2015

Afmælisbörnin á þessum degi eru fimm talsins: Jón Ásgeirsson tónskáld er áttatíu og sjö ára í dag. Jón fæddist á Ísafirði en nam fræði sín í Reykjavík og síðar í Skotlandi, hann hefur komið að tónlistinni með margs konar hætti, til að mynda hefur hann stjórnað kórum og lúðrasveitum eins og Fóstbræðrum og Lúðrasveit verkalýðsins,…

Jassinn (1924-34)

Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvenær nákvæmlega danshljómsveitin Jassinn starfaði í Vestmannaeyjum en hún var þó að minnsta kosti starfandi 1929-34, ein heimild segir hana jafnvel hafa komið fram upphaflega árið 1924 og að meðlimir hennar hafi verið þeir Ingi Kristmannsson píanóleikari, Filippus Árnason trompetleikari, Kristján Kristjánsson mandólínleikari, Aage Nielsen banjó- og mandólínleikari, Árni Árnason…

Liljukórinn (1961-69)

Heimildir um Liljukórinn eru afar misvísandi. Nokkrar þeirra segja Jón Ásgeirsson hafa stofnað kórinn í byrjun árs 1962 en aðrar heimildir segja Stefán Þengil Jónsson og Guðjón Böðvar Jónsson hafa stofnað hann ári fyrr. Enn fremur er kórinn sagður í einni heimild vera frá Akureyri en hið rétta er að hann var starfandi í Reykjavík.…