Skólahljómsveit Barnaskóla Hafnarfjarðar (1959-64)

Upplýsingar óskast um Skólahljómsveit Barnaskólans í Hafnarfirði sem starfaði þar veturinn 1963-64 en hafði þá líkast til verið starfandi þá síðan haustið 1959 og verið sett á stofn af Jóni Ásgeirssyni þáverandi söngkennara við skólann, líklegast var um að ræða litla blásara- eða lúðrasveit.

Hér er óskað eftir frekari upplýsingum um starfstíma, stærð, stjórnendur og annað markvert.