Afmælisbörn 4. nóvember 2025
Tvö tónlistartengd afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Ljóðskáldið Jóhannes (Bjarni Jónasson) úr Kötlum (1899-1972) átti afmæli á þessum degi. Fjöldi tónlistarfólks hefur í gegnum tíðina fært ljóð Jóhannesar í lagaform og gefið út á plötum, þeirra á meðal má nefna Valgeir Guðjónsson sem reyndar á að baki þrjár plötur byggðar á ljóðum hans,…








