Kátir félagar [1] (1933-44)
Kátir félagar var karlakór starfandi um liðlega áratuga skeið fyrir og um seinni heimstyrjöldina. Kátir félagar voru stofnaðir árið 1933 og voru í kórnum um fjörutíu manns alla tíð, Hallur Þorleifsson hafði með stjórn hans að gera allan tímann. Innan kórsins starfaði lítill sönghópur sem kallaði sig Kling Klang kvintettinn. Kórinn var upphaflega hálfgerð uppeldisstöð…