Kátir félagar [6] (1967)

engin mynd tiltækInnan Verzlunarskóla Íslands var starfandi tónlistarhópur vorið 1967 undir nafninu Kátir félagar.

Líklegast er að um sönghóp hafi verið að ræða en einnig er hugsanlegt að þarna hafi hljómsveit verið á ferðinni.

Allar upplýsingar um þessa Kátu félaga væru vel þegnar.