Samfélagslega ábyrgt blúskvöld á Rósenberg
Tónlistarviðburður sem hlotið hefur heitið Samfélagslega ábyrgt blúskvöld, verður haldinn á Rósenberg mánudagskvöldið 1. febrúar nk. klukkan 21. Þarna verður leikinn blús til styrktar verkefni sem heitir Frú Ragnheiður, og verður hljómsveit kvöldsins skipuð eftirtöldum hljóðfæraleikurum: Sigurður Sigurðsson munnharpa og söngur, Jón Ólafsson bassi og söngur, Halldór Bragason gítar og söngur, Tryggvi Hubner gítar og Birgir…