Samfélagslega ábyrgt blúskvöld á Rósenberg

Tónlistarviðburður sem hlotið hefur heitið Samfélagslega ábyrgt blúskvöld, verður haldinn á Rósenberg mánudagskvöldið 1. febrúar nk. klukkan 21. Þarna verður leikinn blús til styrktar verkefni sem heitir Frú Ragnheiður, og verður hljómsveit kvöldsins skipuð eftirtöldum hljóðfæraleikurum: Sigurður Sigurðsson munnharpa og söngur, Jón Ólafsson bassi og söngur, Halldór Bragason gítar og söngur, Tryggvi Hubner gítar og Birgir…

Afmælisbörn 28. janúar 2016

Eitt afmælisbarn í tónlistargeiranum er á skrá Glatkistunnar í dag: Telma Ágústsdóttir söngkona er þrjátíu og níu ára gömul á þessum degi. Telma varð landsfræg á einu kvöldi þegar hún söng Eurovision framlag Íslendinga Tell me! ásamt Einari Ágústi Víðissyni árið 2000 en hún var þá söngkona hljómsveitarinnar Spur. Telma er dóttir Ágústs Atlasonar í…