Jóhann Konráðsson (1917-82)

Jóhann Konráðsson á Akureyri var einn fremsti söngvari þjóðarinnar um árabil, hans frægðarsól barst víða þrátt fyrir að hann syngi mestmegnis á heimaslóðum, af honum er margt söngfólk komið. Jóhann (Ingólfur) Konráðsson tenórsöngvari, yfirleitt kallaður Jói Konn fæddist á Akureyri 1917. Snemma var ljóst að hugur hans hneigðist til sönglistarinnar og segir sagan að hann hafi…

Jóhann Jósefsson frá Ormarslóni – Efni á plötum

Jóhann Jósefsson – Regndropinn / Við Íshafið [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1083 Ár: 1933 1. Regndropinn 2. Við Íshafið Flytjendur: Jóhann Jósefsson – harmonikka Jóhann Jósefsson, Bjarki Árnason og Garðar Olgeirsson – Harmonikan hljómar Útgefandi: Akkord Útgáfunúmer: LPMA 001 Ár: 1976 1. Hófadynur 2. Hrunin brú 3. Ég spila, þú dansar 4.…

Jóhann Jósefsson frá Ormarslóni (1911-2004)

Jóhann Jósefsson harmonikkuleikari frá Ormarslóni var með þekktustu harmonikkuleikurum sinnar samtíðar og varð fyrstur slíkra til að leika einleik á plötu hérlendis. Jóhann (Óskar) Jósefsson fæddist 1911 á Ormarslóni í Þistilfirði, og bjó þar reyndar bróðurpartinn úr ævi sinni. Hann ólst upp við harmonikkuleik en móðir hans lék gjarnan á böllum í heimabyggð og naut…

Jóhann Möller – Efni á plötum

Jóhann Möller [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 72 Ár: 1955 1. Ástin mín ljúf / Ástin mín ein [?] 2. Fallandi lauf Flytjendur: Jóhann Möller – söngur hljómsveit Jan Morávek: – [engar upplýsingar um flytjendur]   Jóhann Möller og Tóna systur [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 78 Ár: 1955 1. Þú ert…

Jóhann Möller (1934-2018)

Takmarkaðar upplýsingar er að finna um söngvarann Jóhann Möller sem söng fáein lög inn á tvær plötur sem út komu árið 1955. Jóhann Georg Möller Sigurðsson (f. 1934) var kynntur sem menntaskólanemi um tvítugt þegar hann söng á skemmtunum um miðjan sjötta áratuginn en hann var þá í hópi nokkurra efnilegra dægurlagasöngvara sem þá voru…

Jóhann Konráðsson – Efni á plötum

Jóhann Konráðsson – Jóhann Konráðsson tenór [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 256 Ár: 1964 1. Draumur hjarðsveinsins 2. Hamraborgin 3. Heyr mig, lát mig lífið finna 4. Þey, þey og ró, ró 5. Svanasöngur á heiði Flytjendur: Jóhann Konráðsson – söngur Karlakórinn Geysir – söngur undir stjórn Ingimundar Árnasonar Guðrún Kristinsdóttir – píanó Fritz Weisshappel…

Afmælisbörn 28. febrúar 2016

Afmælisbörnin eru þrjú á þessum degi: Fyrsta skal nefna Maríu Baldursdóttur söngkonu, hárgreiðslumeistara og fyrrum fegurðardrottningu Íslands en hún er sextíu og níu ára á þessum degi. María (sem er ekkja Rúnars Júlíussonar) hóf söngferil sinn með í Keflavík með Skuggum en söng síðar með Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar, Bluebirds, Heiðursmönnum, Geimsteini, Áhöfninni á Halastjörnunni og…

Afmælisbörn 27. febrúar 2016

Glatkistan hefur í dag að geyma eitt afmælisbarn : Ástgeir Ólafsson (Ási í Bæ) hefði átt afmæli á þessum degi en hundrað og tvö ár eru liðin nú frá fæðingu hans. Ási (1914-85) sýndi ungur hæfileika til að spila á ýmis hljóðfæri, lærði á þau nokkur og hóf að semja lög og texta. Mörg þeirra…

Jóhann Gestsson (1934-98)

Söngvarinn Jóhann Ásberg Gestsson (fæddur 1934) var einn af fjölmörgum söngvurum sem kom fram um það leyti sem rokkið var að hefja innreið sína, hann hefði án efa orðið mun þekktari ef hann hefði ekki flutt úr landi og starfað erlendis. Nafn Jóhanns birtist fyrst í tengslum við söng vorið 1954 en hann var þá…

José Riba (1907-95)

José Riba starfaði við tónlist hér á landi í áratugi, hann starfrækti hljómsveitir, lék með Sinfóníuhljómsveit Íslands og kenndi tónlist, svo áhrifa hans gætir víða. Fiðluleikarinn José Magrina Riba (fæddur 1907 á Spáni) kom fyrst hingað til lands árið 1933 en hann var þá hluti af spænskri fjögurra manna hljómsveit sem hér var í heimsókn…

Jóhann G. Jóhannsson [1] – Efni á plötum

Jóhann G. Jóhannsson – Þögnin rofin / Brotinn gítar [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 001 Ár: 1972 1. Þögnin rofin 2. Brotinn gítar Flytjendur: Jóhann G. Jóhannsson – [allur flutningur]     Jóhann G. Jóhannsson – Don‘t try to fool me / 5th floor [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 002 Ár: 1973 1.…

Jóhann G. Jóhannsson [1] (1947-2013)

Jóhann G. Jóhannsson telst án efa meðal stærstu nafna í íslenskri tónlistarsögu en hann lék og söng með mörgum af þekktustu hljómsveitunum á uppgangsárum hippa- og rokktímans auk þess sem hann átti farsælan sólóferil, aukinheldur er hann meðal þekktustu lagahöfundum þjóðarinnar og skipta lög hans hundruðum. Jóhann (Georg) Jóhannsson fæddist í Ytri Njarðvík og fékk…

Jóhann Ó. Haraldsson (1902-66)

Tónskáldið Jóhann Ó. Haraldsson lifði og starfaði alla ævi sína við Eyjafjörðinn. Þótt hann sé e.t.v. ekki meðal þekktustu tónskálda íslenskrar tónlistarsögu liggja eftir hann fjölmörg verk af ýmsum toga. Jóhann Ólafur Haraldsson fæddist á Dagverðareyri við Eyjafjörð árið 1902 og snemma varð ljóst að hann var með afbrigðum músíkalskur og hafði óvenju gott tóneyra.…

Afmælisbörn 25. febrúar 2016

Á þessum degi eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorsteinn Eggertsson textaskáld, teiknari og tónlistarmaður er sjötíu og fjögurra ára gamall en þekktastur er hann fyrir textagerð sína, einkum frá áttunda áratug síðustu aldar. Hann samdi ógrynni dægurlagatexta sem flestir þekkja enn í dag en þar má nefna Slappaðu af, Ég elska alla og Er…

Afmælisbörn 24. febrúar 2016

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og fimm ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Spottarnir í Norræna húsinu

Hljómsveitin Spottarnir hefur nú starfað í áratug. Söngvar og vísur eftir sænska skáldið Cornelis Vreeswijk eru uppistaðan í prógrammi hljómsveitarinnar, en hún leitar líka fanga bæði hér heima sem og vestan hafs og austan. Til að fagna tíu ára afmælinu efnir hljómsveitin til tónleika í Norræna húsinu föstudaginn 26. febrúar kl. 20:00. Hljómsveitin er skipuð þeim Eggerti…

Afmælisbörn 23. febrúar 2016

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Baldvin Kristinn Baldvinsson baritónsöngvari og bóndi er sextíu og sex ára í dag. Hann er annar Rangárbræðra (frá Rangá í Köldukinn) en þeir gáfu út plötu árið 1986, en einnig hefur Baldvin sungið einsöng með karlakórnum Hreimi á plötum sem kórinn hefur gefið út. Eftir Baldvin liggja tvær…

Afmælisbörn 22. febrúar 2016

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Davíð Þór Hlinason gítarleikari er fjörutíu og sex ára en hann hefur birst í hinum ýmsu hljómsveitum allt frá því að hann var í Sérsveitinni árið 1989. Aðrar sveitir sem Davíð hefur verið í eru t.d. Dos Pilas, Buttercup og nú síðast Nykur þar sem hann…

Jón Múli Árnason – Efni á plötum

Lögin úr Delerium Bubonis – úr leikriti [ep] Flytjendur: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: EXP IM 70 Ár: 1960 1. Söngur jólasveinanna 2. Ljúflingshóll 3. Ástardúett 4. Brestir og brak 5. Ágústkvöld 6. Sérlegur sendiherra 7. Lokasöngurinn Flytjendur: Brynjólfur Jóhannesson – söngur Karl Sigurðsson – söngur Steindór Hjörleifsson – söngur Kristín Anna Þórarinsdóttir – söngur Sigríður Hagalín…

Josef Felzmann (1910-76)

Josef (Joseph) Felzmann var austurrískur tónlistarmaður sem kom til Íslands á fjórða áratug síðustu aldar og starfaði hér til æviloka. Josef var fæddur 1910 í Vín í Austurríki, hann nam tónlist ungur og varð fiðlan hans aðal hljóðfæri enda þótti hann fljótt framúrskarandi fiðluleikari, þess má geta að annar Íslandsfari, Carl Billich, var æskufélagi hans…

Jonee Jonee – Efni á plötum

Jonee Jonee – Svonatorrek Útgefandi: Gramm Útgáfunúmer: Gramm 7 Ár: 1982 1. Jonee Jonee 2. Hver er hvað? 3. Skyggnir 4. Haust 5. Hávaði 6. Þyrnirós 7. Glas 8. Alla leið 9. Hvar er textinn minn? 10. Af hverju ég 11. Helgi Hós 12. Mannorðið’ans Sigurðar 13. Skólaveggur 14. Abstrakt 15. Staðreyndin um lífið 16.…

Jonee Jonee (1981-91)

Jonee Jonee var með nýstárlegustu hljómsveitum pönktímabilsins, sendi frá sér breiðskífu og varð svo fræg að spila fyrir tugi þúsunda áhorfendur á tónleikum á Ítalíu. Sveitin var stofnuð haustið 1981 í Garðabæ og ekki liðu margar vikur þar til hún fór að leika á opinberum vettvangi. Meðlimir hennar í byrjun voru Þorvar Hafsteinsson söngvari og…

Jolli & Kóla – Efni á plötum

Jolli & Kóla – Upp og niður: Stimulerende, forfriskende Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 067 / STCD 067 Ár: 1983 / 1999 1. Bíldudals grænar baunir 2. Pósitífur sapíens 3. Gurme 4. Næsti 5. Sæl og blessuð 6. Hann á konu 7. Grannar 8. Bökum brauð 9. King kong 10. Síkorskí 11. Upp og niður 12. Nándar…

Jolli & Kóla (1983)

Tvíeykið Jolli og Kóla var skammlíft verkefni tónlistarmanna sem höfðu verið áberandi í íslensku tónlistarlífi árin á undan. Það voru þeir Valgeir Guðjónsson (Jolli) og Sigurður (Bjóla) sem skipuðu dúóið en þeir höfðu starfað saman í Stuðmönnum og Spilverki þjóðanna sem þá höfðu verið meðal vinsælustu hljómsveita landsins um árabil. Samstarfið hófst í raun 1981…

Joseph and Henry Wilson limited established 1833 (1993)

Hljómsveitin Joseph and Henry Wilson limited estabilshed 1833 var starfrækt í héraðsskólanum að Laugum í Sælingsdal vorið 1993 en þá keppti sveitin í Músíktilraunum Tónabæjar. Titill sveitarinnar var sóttur til umbúða utan af snuffi. Sveitin hafði reyndar ekki erindi sem erfiði í keppninni og komst ekki í úrslit. Ekkert bendir til að sveitin hafi verið…

Afmælisbörn 21. febrúar 2016

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk) er áttatíu og þriggja ára en þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum. Hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum eins og Jónsbörnum, Como og…

Afmælisbörn 20. febrúar 2016

Afmælisbörn dagsins eru fjögur á þessum degi: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona er sextíu og sjö ára, hún nam söng við Tónlistarkóla Kópavogs og síðar í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og þegar hún kom heim að námi loknu hóf hún að kenna söng auk þess að syngja, bæði opinberlega og á plötum. Hún hefur ætíð verið…

The Johnstones family orchestra (1990)

Engar upplýsingar finnast um The Johnstones family orchestra en sveitin átti tvö lög á safnsnældunni Strump sem út kom 1990. Um var að ræða dúett þeirra Magnúsar Hákonar Axelssonar Kvaran og Þorvaldar Gröndal en ekki liggur fyrir hvort hann var starfandi eða kom eingöngu við sögu á þessari snældu.

Johnny Triumph – Efni á plötum

Johnny Triumph & Sykurmolarnir – Luftgítar Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: Sm-007 Ár: 1987 1. Luftgítar 2. Stálnótt Flytjendur: Sigurjón Birgir Sigurjónsson – söngur Björk Guðmundsdóttir – raddir Sykurmolarnir: [engar upplýsingar um flytjendur]                   Sykurmolarnir & Sjón – Luftgítar [12”] Útgefandi: One little indian Útgáfunúmer: 12tp10a Ár: 1988 1.…

Johnny Triumph (1985-)

Johnny Triumph er aukasjálf Sjóns en það er oftar en ekki tengt laginu Luftgítar sem hann flutti ásamt hljómsveitinni Sykurmolunum á sínum tíma. Rithöfundurinn Sjón (Sigurjón Birgir Sigurðsson) kom upphaflega opinberlega með persónuna Johnny Triumph sumarið 1985 en það var þó ekki fyrr en ári síðar sem hljómsveitin Sykurmolarnir var stofnuð. Haustið 1987 kom síðan…

Johnny on the North pole (1996-2001)

Margir muna eftir sveitaballahljómsveitinni Johnny on the North pole en hún fór víða um land og spilaði fyrir og um síðustu aldamót. Hljómsveitin var stofnuð í Reykjavík vorið 1996 og starfaði með einhverjum hléum, þó aldrei löngum. Meðlimir hennar í upphafi voru Benjamín „Fíkus“ Ólafsson bassaleikari, Kristinn Sturluson gítarleikari, Runólfur Einarsson trommuleikari og Þorsteinn G.…

Jonni í Hamborg (1924-46)

Jonni í Hamborg (Jóhannes Gísli Vilhelm Þorsteinsson Guðmundsson) er ekki nafn sem margir tengja við íslenska tónlist en hann var á vissan hátt brautryðjandi í tónlistarlífi Íslendinga þegar hann hafði frumkvæði að því að standa fyrir fyrstu djasstónleikunum sem haldnir voru hér landi. Jonni fæddist á Siglufirði 1924 en fluttist fljótlega til Akureyrar til fósturforeldra…

Afmælisbörn 19. febrúar 2016

Á þessum degi er eitt tónlistartengt afmælisbarn á lista Glatkistunnar: Hanna Steina (Jóhanna Steinunn) Hjálmtýsdóttir söngkona er fimmtíu og fjögurra ára gömul í dag. Eins og flestir vita er hún dóttir Hjálmtýs Hjálmtýssonar söngvara og þ.a.l. systir Páls Óskars og Diddúar en hún hefur sungið með fjölmörgum hljómsveitum í gegnum tíðina. Þeirra á meðal eru…

Afmælisbörn 18. febrúar 2016

Glatkistan hefur að þessu sinni tvö afmælisbörn á skrá: Halldór Haraldsson píanóleikari er sjötíu og níu ára í dag. Hann nam hér heima og í London, hefur leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands, kennt á píanó í og gegnt stöðu skólastjóra Tónlistarskólans í Reykjavík, gegnt ábyrgðarstörfum fyrir FÍT og önnur félagssamtök hér heima og erlendis svo fáein…

Afmælisbörn 17. febrúar 2016

Í dag eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Magnús Ólafsson skemmtikraftur og söngvari (Bjössi bolla) á stórafmæli í dag en hann er sjötugur. Tónlistarferill Magnúsar er mun stærri en fólk gerir sér almennt fyrir, hann ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni söngvara, gáfu út tvær plötur undir nöfnum Hurðaskellis og Stúfs (og reyndar eina til sem þeir…

Afmælisbörn 16. febrúar 2016

Afmælisbarn Glatkistunnar er eitt að þessu sinni: Björn Thoroddsen gítarleikarinn kunni er fimmtíu og átta ára. Björn er upphaflega úr Hafnarfirðinum og var þar í fjölmörgum hljómsveitum áður en hann fór til Bandaríkjanna í framhaldsnám í gítarleik. Um það leyti er hann kom heim aftur sendi hann frá sér sína fyrstu plötu (1982) og síðan…

Hvaða lag verður fulltrúi Íslands í Eurovision 2016?

Þá er búið að velja þau sex lög sem bítast um að komast í lokakeppni Eurovision keppninnar sem haldin verður í maí í Svíþjóð. Dómnefndin nýtti sér ekki það ákvæði að bæta sjöunda laginu við og því verða þau sex sem keppa um sætið í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Glatkistan stendur nú fyrir skoðanakönnun um hvaða…

Afmælisbörn 15. febrúar 2016

Í dag eru afmælisbörnin þrjú á skrá Glatkistunnar: Hörður Bragason organisti er fimmtíu og sjö ára gamall á þessum degi. Þó að hann sé fyrst og fremst þekktur í dag sem organisti og undirleikari lék hann með ýmsum þekktum og óþekktum hljómsveitum á árum áður. Þeirra á meðal má nefna orgelkvartettinn Apparat, Bruna BB, Amon…

Blúsfélag Reykjavíkur afhendir styrk til Frú Ragnheiðar

Fimmtudagskvöldið 1. febrúar sl. stóð Blúsfélag Reykjavíkur fyrir viðburði á Rósenberg undir yfirskriftinni Samfélagslega ábyrgt blúskvöld en það var haldið til styrktar verkefnis Rauða krossins, Frú Ragnheiði – skaðaminnkun. Afrakstur blúskvöldsins var afhentur með viðhöfn í Konukoti fyrir skömmu. Frú Ragnheiður – skaðaminnkun er verkefni sem byggir á skaðaminnkun og hefur þann tilgang að ná til…

Afmælisbörn 14. febrúar 2016

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö að þessu sinni: Jón Ingi Valdimarsson bassaleikari Greifanna frá Húsavík er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Jón Ingi hefur verið í Greifunum frá upphafi en sveitin gekk fyrst undir Special treatment nafninu. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er þrjátíu og tveggja ára en hann þekkja allir. Víkingur nam í Bandaríkjunum…

Jisz (1982-83)

Hljómsveitin Jisz starfaði í fáeina mánuði veturinn 1982-83. Einar Örn Benediktsson, Bragi Ólafsson og Þorvar Hafsteinsson mynduðu tríóið en það var stofnað sumarið 1982 og kom fram í nokkur skipti. Ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri félagarnir spiluðu. Eftir áramótin 1982-83 spilaði sveitin á tónleikum og var þá skipuð átta manns, m.a. blásurum. Engar upplýsingar…

Jetz (1996-97)

Jetz var skammlíf hljómsveit sem starfaði í rétt tæpt ár og hafði lítil áhrif á framvindu íslenskrar tónlistarsögu. Upphafið af sveitinni má rekja til að Gunnar Bjarni Ragnarsson sem hafði orðið þekktur í hljómsveitinni Jet black Joe hugði á sólóplötu sem hann byrjaði að vinna í Liverpool Institute for Performing Arts (LIPA) þar sem hann…

Jetz – Efni á plötum

Jetz – Jetz Útgefandi: Jetz / Skífan Útgáfunúmer: SCD 183 Ár: 1996 1. Mystery girl 2. Candy says 3. Normal thoughts 4. Since they’re here 5. Radio K 6. Falling 7. We come in peace 8. You know 9. R2D2 10. Creature in me Flytjendur: Gunnar Bjarni Ragnarsson – gítar Guðlaugur Júníusson – trommur  Kristinn Júníusson…

Joð-ex (1983)

Hljómsveitin Joð-ex (JX) frá Akureyri var að öllum líkindum eins konar afsprengi pönkbylgjunnar sem þá hafði gengið yfir landið. Meðlimir sveitarinnar voru Kristinn Valgeir Einarsson trommuleikari, Sigurjón Baldvinsson söngvari og gítarleikari, Rögnvaldur Rögnvaldsson gítarleikari og Steinþór Stefánsson bassaleikari. Sveitin átti eitt lag á safnplötunni SATT 3 en hún kom út 1984, þá var Joð-ex áreiðanlega…

Afmælisbörn 13. febrúar 2016

Í dag er eitt afmælisbarn á lista Glatkistunnar: Aðalsteinn Ísfjörð (Sigurpálsson) harmonikkuleikari og múrarameistari er sextíu og níu ára gamall. Aðalsteinn sem er Húsvíkingur hefur komið víða við á sínum ferli sem harmonikkuleikari, gefið út sólóplötur og í samvinnu við aðra, og leikið með mörgum hljómsveitum í gegnum tíðina. Þar má nefna sveitir eins og…

Afmælisbörn 12. febrúar 2016

Aðeins eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar í dag: Franz Gunnarsson gítarleikari Ensíma er fjörutíu og eins árs gamall á þessum degi. Franz hefur auk þess að vera einn af meðlimum Ensíma, verið í þekktum sveitum eins og Dr. Spock, Quicksand Jesus og Moody company en einnig minna þekktum á sínum yngri árum s.s. Dagfinni…

Jenni Jóns – Efni á plötum

Elly Vilhjálms og Einar Júlíusson – Elly Vilhjálms og Einar Júlíusson syngja lög Jenna Jóns í útsetningu Þóris Baldurssonar Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 115 Ár: 1978 1. Lipurtá 2. Brúnaljósin brúnu 3. Við fljúgum 4. Sjómannskveðja 5. Ömmubæn 6. Viltu koma 7. Vökudraumar 8. Lítið blóm 9. Heim 10. Ólafur sjómaður 11. Mamma mín 12. Hreyfilsvalsinn…

Jeremías (1970-72)

Hljómsveitin Jeremías starfaði á þriggja ára tímabili 1970-72. Jeremías mun hafa verið stofnuð í Réttarholtsskóla snemma á árinu 1970 og í upphafi virðast hafa verið í hljómsveitinni þeir Ólafur Jónsson hljómborðsleikari, Sindri Sindrason gítarleikari, Björgvin Björgvinsson trommuleikari og söngvari, Páll Guðbergsson bassaleikari og Guðjón Guðmundsson söngvari, sá síðast nefndi er gjarnan kallaður Gaupi og hefur…

Jerkomaniacs (1999)

Einu upplýsingar sem liggja fyrir um hljómsveitina Jerkomaniacs er að hún spilaði pönk og var starfandi vorið 1999. Meðlimir sveitarinnar komu út hljómsveitunum Bootlegs og Stunu en hverjir þeir voru er óljóst og því væru þær upplýsingar vel þegnar.