Blúshátíð í Reykjavík 2016 – miðasala hafin

Blúshátíð í Reykjavík 2016 er framundan og er miðasala hafin á Miði.is. Að vanda verða þrennir stórtónleikar á Reykjavík Hilton Nordica í dymbilvikunni, miðvikudags- fimmtudags- og föstudagskvöld, þar sem fram kemur blústónlistarfólk í fremstu röð. Dúndrandi stemning verður á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir alla stórtónleika þar sem allt getur gerst. Hægt er að kaupa svokallaðan…

Afmælisbörn 9. febrúar 2016

Og enn eru það afmælisbörn dagsins á skrá Glatkistunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og þriggja ára. Hann er einn af þekktustu söngvurum þjóðarinnar og hefur sungið með mörgum af vinsælustu hljómsveitunum, þar má nefna Spilverk þjóðanna, Stuðmenn og Þursaflokkinn en hann hefur einnig sungið með minna þekktum sveitum eins og 3to1, Tamlasveitinni, Scream og…