Blúsfélag Reykjavíkur afhendir styrk til Frú Ragnheiðar
Fimmtudagskvöldið 1. febrúar sl. stóð Blúsfélag Reykjavíkur fyrir viðburði á Rósenberg undir yfirskriftinni Samfélagslega ábyrgt blúskvöld en það var haldið til styrktar verkefnis Rauða krossins, Frú Ragnheiði – skaðaminnkun. Afrakstur blúskvöldsins var afhentur með viðhöfn í Konukoti fyrir skömmu. Frú Ragnheiður – skaðaminnkun er verkefni sem byggir á skaðaminnkun og hefur þann tilgang að ná til…