Afmælisbörn 18. febrúar 2016
Glatkistan hefur að þessu sinni tvö afmælisbörn á skrá: Halldór Haraldsson píanóleikari er sjötíu og níu ára í dag. Hann nam hér heima og í London, hefur leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands, kennt á píanó í og gegnt stöðu skólastjóra Tónlistarskólans í Reykjavík, gegnt ábyrgðarstörfum fyrir FÍT og önnur félagssamtök hér heima og erlendis svo fáein…