Afmælisbörn 16. febrúar 2016

Afmælisbarn Glatkistunnar er eitt að þessu sinni: Björn Thoroddsen gítarleikarinn kunni er fimmtíu og átta ára. Björn er upphaflega úr Hafnarfirðinum og var þar í fjölmörgum hljómsveitum áður en hann fór til Bandaríkjanna í framhaldsnám í gítarleik. Um það leyti er hann kom heim aftur sendi hann frá sér sína fyrstu plötu (1982) og síðan…