Jón Múli Árnason – Efni á plötum

Lögin úr Delerium Bubonis – úr leikriti [ep] Flytjendur: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: EXP IM 70 Ár: 1960 1. Söngur jólasveinanna 2. Ljúflingshóll 3. Ástardúett 4. Brestir og brak 5. Ágústkvöld 6. Sérlegur sendiherra 7. Lokasöngurinn Flytjendur: Brynjólfur Jóhannesson – söngur Karl Sigurðsson – söngur Steindór Hjörleifsson – söngur Kristín Anna Þórarinsdóttir – söngur Sigríður Hagalín…

Josef Felzmann (1910-76)

Josef (Joseph) Felzmann var austurrískur tónlistarmaður sem kom til Íslands á fjórða áratug síðustu aldar og starfaði hér til æviloka. Josef var fæddur 1910 í Vín í Austurríki, hann nam tónlist ungur og varð fiðlan hans aðal hljóðfæri enda þótti hann fljótt framúrskarandi fiðluleikari, þess má geta að annar Íslandsfari, Carl Billich, var æskufélagi hans…

Jonee Jonee – Efni á plötum

Jonee Jonee – Svonatorrek Útgefandi: Gramm Útgáfunúmer: Gramm 7 Ár: 1982 1. Jonee Jonee 2. Hver er hvað? 3. Skyggnir 4. Haust 5. Hávaði 6. Þyrnirós 7. Glas 8. Alla leið 9. Hvar er textinn minn? 10. Af hverju ég 11. Helgi Hós 12. Mannorðið’ans Sigurðar 13. Skólaveggur 14. Abstrakt 15. Staðreyndin um lífið 16.…

Jonee Jonee (1981-91)

Jonee Jonee var með nýstárlegustu hljómsveitum pönktímabilsins, sendi frá sér breiðskífu og varð svo fræg að spila fyrir tugi þúsunda áhorfendur á tónleikum á Ítalíu. Sveitin var stofnuð haustið 1981 í Garðabæ og ekki liðu margar vikur þar til hún fór að leika á opinberum vettvangi. Meðlimir hennar í byrjun voru Þorvar Hafsteinsson söngvari og…

Jolli & Kóla – Efni á plötum

Jolli & Kóla – Upp og niður: Stimulerende, forfriskende Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 067 / STCD 067 Ár: 1983 / 1999 1. Bíldudals grænar baunir 2. Pósitífur sapíens 3. Gurme 4. Næsti 5. Sæl og blessuð 6. Hann á konu 7. Grannar 8. Bökum brauð 9. King kong 10. Síkorskí 11. Upp og niður 12. Nándar…

Jolli & Kóla (1983)

Tvíeykið Jolli og Kóla var skammlíft verkefni tónlistarmanna sem höfðu verið áberandi í íslensku tónlistarlífi árin á undan. Það voru þeir Valgeir Guðjónsson (Jolli) og Sigurður (Bjóla) sem skipuðu dúóið en þeir höfðu starfað saman í Stuðmönnum og Spilverki þjóðanna sem þá höfðu verið meðal vinsælustu hljómsveita landsins um árabil. Samstarfið hófst í raun 1981…

Joseph and Henry Wilson limited established 1833 (1993)

Hljómsveitin Joseph and Henry Wilson limited estabilshed 1833 var starfrækt í héraðsskólanum að Laugum í Sælingsdal vorið 1993 en þá keppti sveitin í Músíktilraunum Tónabæjar. Titill sveitarinnar var sóttur til umbúða utan af snuffi. Sveitin hafði reyndar ekki erindi sem erfiði í keppninni og komst ekki í úrslit. Ekkert bendir til að sveitin hafi verið…

Afmælisbörn 21. febrúar 2016

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Arnþór Kristján Jóhannes Jónsson (Addi rokk) er áttatíu og þriggja ára en þessi skrautlegi tónlistarmaður og áhugaleikari kom víða við á ferli sínum. Hann var Elvis eftirherma og starfrækti Tónatríóið og Tónabræður í mörg ár auk þess að vera í sveitum eins og Jónsbörnum, Como og…