Jolli & Kóla – Efni á plötum

Jolli og Kóla - Upp og niðurJolli & Kóla – Upp og niður: Stimulerende, forfriskende
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 067 / STCD 067
Ár: 1983 / 1999
1. Bíldudals grænar baunir
2. Pósitífur sapíens
3. Gurme
4. Næsti
5. Sæl og blessuð
6. Hann á konu
7. Grannar
8. Bökum brauð
9. King kong
10. Síkorskí
11. Upp og niður
12. Nándar nærri

Flytjendur: 
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Valgeir Guðjónsson – bassi, gítar, ob-xa, píanó, slagverk og söngur
Björn Thoroddsen – gítar
Sigurður Bjóla – bassi, Hammond orgel, söngur og Juno 6
Gylfi Kristinsson – söngur
Hjörtur Howser – ob-xa
Egill Ólafsson – söngur
Björgvin Gíslason – ob-xa, píanó, bassi og gítar
Eggert Þorleifsson – söngur
Þórður Árnason – gítar
Jakob Magnússon – píanó
Tómas Tómasson – prophet og bassi
Ágúst Guðmundsson – söngur