Jenni Jóns – Efni á plötum

Elly Vilhjálms og Einar Júlíusson – Elly Vilhjálms og Einar Júlíusson syngja lög Jenna Jóns í útsetningu Þóris Baldurssonar Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 115 Ár: 1978 1. Lipurtá 2. Brúnaljósin brúnu 3. Við fljúgum 4. Sjómannskveðja 5. Ömmubæn 6. Viltu koma 7. Vökudraumar 8. Lítið blóm 9. Heim 10. Ólafur sjómaður 11. Mamma mín 12. Hreyfilsvalsinn…

Jeremías (1970-72)

Hljómsveitin Jeremías starfaði á þriggja ára tímabili 1970-72. Jeremías mun hafa verið stofnuð í Réttarholtsskóla snemma á árinu 1970 og í upphafi virðast hafa verið í hljómsveitinni þeir Ólafur Jónsson hljómborðsleikari, Sindri Sindrason gítarleikari, Björgvin Björgvinsson trommuleikari og söngvari, Páll Guðbergsson bassaleikari og Guðjón Guðmundsson söngvari, sá síðast nefndi er gjarnan kallaður Gaupi og hefur…

Jerkomaniacs (1999)

Einu upplýsingar sem liggja fyrir um hljómsveitina Jerkomaniacs er að hún spilaði pönk og var starfandi vorið 1999. Meðlimir sveitarinnar komu út hljómsveitunum Bootlegs og Stunu en hverjir þeir voru er óljóst og því væru þær upplýsingar vel þegnar.

Afmælisbörn 11. febrúar 2016

Glatkistan hefur í dag upplýsingar um tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum: Berglind Björk Jónasdóttir söngkona er fimmtíu og sjö ára. Hún er ein þriggja Borgardætra en hefur að auki sungið með hljómsveitum eins og Snillingunum og Saga Class. Söng Berglindar er að finna á plötum fjölmargra listamanna s.s. Geirmundar Valtýssonar, Guðrún Gunnarsdóttur, Rúnars Þórs, Ingva Þór…