Hvaða lag verður fulltrúi Íslands í Eurovision 2016?

Þá er búið að velja þau sex lög sem bítast um að komast í lokakeppni Eurovision keppninnar sem haldin verður í maí í Svíþjóð. Dómnefndin nýtti sér ekki það ákvæði að bæta sjöunda laginu við og því verða þau sex sem keppa um sætið í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Glatkistan stendur nú fyrir skoðanakönnun um hvaða…

Afmælisbörn 15. febrúar 2016

Í dag eru afmælisbörnin þrjú á skrá Glatkistunnar: Hörður Bragason organisti er fimmtíu og sjö ára gamall á þessum degi. Þó að hann sé fyrst og fremst þekktur í dag sem organisti og undirleikari lék hann með ýmsum þekktum og óþekktum hljómsveitum á árum áður. Þeirra á meðal má nefna orgelkvartettinn Apparat, Bruna BB, Amon…