Jóhann Konráðsson (1917-82)

Jóhann Konráðsson á Akureyri var einn fremsti söngvari þjóðarinnar um árabil, hans frægðarsól barst víða þrátt fyrir að hann syngi mestmegnis á heimaslóðum, af honum er margt söngfólk komið. Jóhann (Ingólfur) Konráðsson tenórsöngvari, yfirleitt kallaður Jói Konn fæddist á Akureyri 1917. Snemma var ljóst að hugur hans hneigðist til sönglistarinnar og segir sagan að hann hafi…

Jóhann Jósefsson frá Ormarslóni – Efni á plötum

Jóhann Jósefsson – Regndropinn / Við Íshafið [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1083 Ár: 1933 1. Regndropinn 2. Við Íshafið Flytjendur: Jóhann Jósefsson – harmonikka Jóhann Jósefsson, Bjarki Árnason og Garðar Olgeirsson – Harmonikan hljómar Útgefandi: Akkord Útgáfunúmer: LPMA 001 Ár: 1976 1. Hófadynur 2. Hrunin brú 3. Ég spila, þú dansar 4.…

Jóhann Jósefsson frá Ormarslóni (1911-2004)

Jóhann Jósefsson harmonikkuleikari frá Ormarslóni var með þekktustu harmonikkuleikurum sinnar samtíðar og varð fyrstur slíkra til að leika einleik á plötu hérlendis. Jóhann (Óskar) Jósefsson fæddist 1911 á Ormarslóni í Þistilfirði, og bjó þar reyndar bróðurpartinn úr ævi sinni. Hann ólst upp við harmonikkuleik en móðir hans lék gjarnan á böllum í heimabyggð og naut…

Jóhann Möller – Efni á plötum

Jóhann Möller [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 72 Ár: 1955 1. Ástin mín ljúf / Ástin mín ein [?] 2. Fallandi lauf Flytjendur: Jóhann Möller – söngur hljómsveit Jan Morávek: – [engar upplýsingar um flytjendur]   Jóhann Möller og Tóna systur [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 78 Ár: 1955 1. Þú ert…

Jóhann Möller (1934-2018)

Takmarkaðar upplýsingar er að finna um söngvarann Jóhann Möller sem söng fáein lög inn á tvær plötur sem út komu árið 1955. Jóhann Georg Möller Sigurðsson (f. 1934) var kynntur sem menntaskólanemi um tvítugt þegar hann söng á skemmtunum um miðjan sjötta áratuginn en hann var þá í hópi nokkurra efnilegra dægurlagasöngvara sem þá voru…

Jóhann Konráðsson – Efni á plötum

Jóhann Konráðsson – Jóhann Konráðsson tenór [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 256 Ár: 1964 1. Draumur hjarðsveinsins 2. Hamraborgin 3. Heyr mig, lát mig lífið finna 4. Þey, þey og ró, ró 5. Svanasöngur á heiði Flytjendur: Jóhann Konráðsson – söngur Karlakórinn Geysir – söngur undir stjórn Ingimundar Árnasonar Guðrún Kristinsdóttir – píanó Fritz Weisshappel…

Afmælisbörn 28. febrúar 2016

Afmælisbörnin eru þrjú á þessum degi: Fyrsta skal nefna Maríu Baldursdóttur söngkonu, hárgreiðslumeistara og fyrrum fegurðardrottningu Íslands en hún er sextíu og níu ára á þessum degi. María (sem er ekkja Rúnars Júlíussonar) hóf söngferil sinn með í Keflavík með Skuggum en söng síðar með Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar, Bluebirds, Heiðursmönnum, Geimsteini, Áhöfninni á Halastjörnunni og…