Jóhann Gestsson (1934-98)
Söngvarinn Jóhann Ásberg Gestsson (fæddur 1934) var einn af fjölmörgum söngvurum sem kom fram um það leyti sem rokkið var að hefja innreið sína, hann hefði án efa orðið mun þekktari ef hann hefði ekki flutt úr landi og starfað erlendis. Nafn Jóhanns birtist fyrst í tengslum við söng vorið 1954 en hann var þá…