Jóhann Gestsson (1934-98)

Söngvarinn Jóhann Ásberg Gestsson (fæddur 1934) var einn af fjölmörgum söngvurum sem kom fram um það leyti sem rokkið var að hefja innreið sína, hann hefði án efa orðið mun þekktari ef hann hefði ekki flutt úr landi og starfað erlendis. Nafn Jóhanns birtist fyrst í tengslum við söng vorið 1954 en hann var þá…

José Riba (1907-95)

José Riba starfaði við tónlist hér á landi í áratugi, hann starfrækti hljómsveitir, lék með Sinfóníuhljómsveit Íslands og kenndi tónlist, svo áhrifa hans gætir víða. Fiðluleikarinn José Magrina Riba (fæddur 1907 á Spáni) kom fyrst hingað til lands árið 1933 en hann var þá hluti af spænskri fjögurra manna hljómsveit sem hér var í heimsókn…

Jóhann G. Jóhannsson [1] – Efni á plötum

Jóhann G. Jóhannsson – Þögnin rofin / Brotinn gítar [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 001 Ár: 1972 1. Þögnin rofin 2. Brotinn gítar Flytjendur: Jóhann G. Jóhannsson – [allur flutningur]     Jóhann G. Jóhannsson – Don‘t try to fool me / 5th floor [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 002 Ár: 1973 1.…

Jóhann G. Jóhannsson [1] (1947-2013)

Jóhann G. Jóhannsson telst án efa meðal stærstu nafna í íslenskri tónlistarsögu en hann lék og söng með mörgum af þekktustu hljómsveitunum á uppgangsárum hippa- og rokktímans auk þess sem hann átti farsælan sólóferil, aukinheldur er hann meðal þekktustu lagahöfundum þjóðarinnar og skipta lög hans hundruðum. Jóhann (Georg) Jóhannsson fæddist í Ytri Njarðvík og fékk…

Jóhann Ó. Haraldsson (1902-66)

Tónskáldið Jóhann Ó. Haraldsson lifði og starfaði alla ævi sína við Eyjafjörðinn. Þótt hann sé e.t.v. ekki meðal þekktustu tónskálda íslenskrar tónlistarsögu liggja eftir hann fjölmörg verk af ýmsum toga. Jóhann Ólafur Haraldsson fæddist á Dagverðareyri við Eyjafjörð árið 1902 og snemma varð ljóst að hann var með afbrigðum músíkalskur og hafði óvenju gott tóneyra.…

Afmælisbörn 25. febrúar 2016

Á þessum degi eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorsteinn Eggertsson textaskáld, teiknari og tónlistarmaður er sjötíu og fjögurra ára gamall en þekktastur er hann fyrir textagerð sína, einkum frá áttunda áratug síðustu aldar. Hann samdi ógrynni dægurlagatexta sem flestir þekkja enn í dag en þar má nefna Slappaðu af, Ég elska alla og Er…