Jóhann G. Jóhannsson [1] – Efni á plötum

Jóhann G. Jóhannsson - Þögnin rofinJóhann G. Jóhannsson – Þögnin rofin / Brotinn gítar [ep]
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 001
Ár: 1972
1. Þögnin rofin
2. Brotinn gítar

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – [allur flutningur]

 

 


johann-g-johannsson-dont-try-to-fool-med-oflJóhann G. Jóhannsson – Don‘t try to fool me / 5th floor [ep]
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 002
Ár: 1973
1. Don’t try to fool me
2. 5th floor

Flytjendur: 
Jóhann G. Jóhannsson – söngur
Robin Jones – trommur
David Snell – harpa
Jon Taylor – píanó
Miller Anderson – kassagítar
Dave Markee – bassi
Derek Wadsworth – klukknaspil og blásturshljóðfæri
Harry Becket – blásturshljóðfæri
Bud Parker – blásturshljóðfæri
Butch Hudson – blásturshljóðfæri
[ekki eru upplýsingar um aðra flytjendur]


Jóhann G. Jóhannsson - Asking for love o.fl.Jóhann G Jóhannsson – Asking for love / Joe the mad rocker [ep]
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 003
Ár: 1973
1. Asking for love
2. Joe the mad rocker

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – söngur og kassagítar
David Snell – harpa
Derek Wadsworth – hljómborð
Miller Anderson – gítar
Mick Waller – trommur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Jóhann G. Jóhannsson - LangspilJóhann G Jóhannsson – Langspil
Útgefandi: Sun records / Skífan / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: Sun 001 / SCD 081 / IT 120
Ár: 1974 / 1992 / 2004
1. Road runner
2. Hard to be alone
3. You’ll just break my heart again
4. I’m gone
5. I need a woman
6. Don’t try to fool me
7. Windows
8. I love my babe
9. What ya gonna do
10. Sentimental blues

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – söngur, raddir, langspil, bassi, gítarar
Jon Hiseman – trommur
Derek Wadsworth – básúna, blásturshljóðfæri, klukknaspil og hljómborð
Miller Anderson – gítar
Ronnie Verrel – trommur
Dave Markee – bassi
Brian Gascoigne – orgel, strengir, píanó, klavinetta og strengir
Don Weller – saxófónar
Madelaine Bell – raddir
Joanne Hilkins – raddir
Kay Garner – raddir
Skaila Kanga – harpa
Harry Becket – flugelhorn og brass
Mickey Waller – trommur
Joane Hilton – raddir
Robin Jones – trommur
David Snell – harpa
Jon Taylor – píanó
Dave Markee – bassi
Bud Parker – blásturshljóðfæri
Butch Hudson – blásturshljóðfæri
Collin Green – gítar
Barbara Thompson – raddir
Alan Skildmore – raddir
David Lawrence – raddir


Jóhann G. Jóhannsson - Icelandic airlinesJóhann G. Jóhannsson – Icelandic airlines / What‘ya gonna do [ep]
Útgefandi: Sun records
Útgáfunúmer: Sun nr. 001
Ár: 1975
1. What ya gonna do
2. Icelandic airlines

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – söngur
[engar aðrar upplýsingar um flytjendur]

 

 


Jóhann G. Jóhannsson - MannlífJóhann G. Jóhannsson – Mannlíf
Útgefandi: Sólspil / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: 003 / IT 116
Ár: 1976 / 2004
1. Enginn vegur, engan veginn
2. Þú veiddir mig
3. Síðan ég hef
4. Á mótorhjóli
5. Ekkert er betra
6. Hvað er, hvað verður
7. Engu nær
8. Annan mann
9. Þannig ert þú
10. Draumsýn

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – söngur, raddir, klapp, gítar, hljómborð og bassi
Ólafur Garðarson – trommur
Karl J. Sighvatsson – orgel og píanó
Kristinn Sigmarsson – trompet
Kristinn Svavarsson – tenór saxófónn
Magnús Kjartansson – klavinett, marimba, harmonikka og píanó
Þorsteinn Magnússon – gítar
Lárus Grímsson – arp Jakob Frímann Magnússon – píanó, rafmagnspíanó, klavinett, hljómborð og orgel
Gunnar Ormslev – tenór saxófónn og flauta
Árni Scheving – víbrafónn
Duncan Shanpell – óbó
Helga Hauksdóttir – fiðla
Ásdís Þorsteinsdóttir – fiðla
Dóra Björgvinsdóttir – fiðla
Deidre Herman – lágfiðla
Auður Ingvadóttir – selló
Björgvin Gíslason – gítar


Íslensk kjötsúpa - Kysstu migÍslensk kjötsúpa – Kysstu mig
Útgefandi: ÁÁ records / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: ÁÁ 037 / IT 115
Ár: 1979 / 2004
1. Kysstu mig
2. Hjónaband
3. Íslensk kjötsúpa
4. Dagana dimma
5. Vertu róleg
6. Sexý
7. Er að deyja
8. Er það ekki sjúkt?
9. Sleppum því
10. Þegar ég er ein

Flytjendur:
Sigurður Karlsson – trommur
Björgvin Gíslason – gítar
Pálmi Gunnarsson – bandalaus bassi
Jón Ólafsson – bassi og raddir
Pétur Hjaltested – píanó, hljómborð og raddir
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
María Helena Haraldsdóttir – söngur
Sigurður Sigurðsson – söngur


Íslensk kjötsúpa – Íslensk kjötsúpa / Þegar ég er ein [ep]
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 037 
Ár: 1979
1. Íslensk kjötsúpa
2. Þegar ég er ein

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Burt með reykinn - ýmsirBurt með reykinn – ýmsir [ep]
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan
Útgáfunúmer: JUD S-01
Ár: 1979
1. Svæla, svæla, reykjarsvæla
2. Söngur sígarettunnar
3. Svæla, svæla, reykjarsvæla (instrumental)
4. Söngur sígarettunnar (instrumental)

Flytjendur:
Erna Gunnarsdóttir – söngur
Eva Ásrún Albertsdóttir – söngur
Erna Þórarinsdóttir – söngur
Þórhallur Sigurðsson – söngur
Haraldur Sigurðsson – söngur
Pálmi Gunnarsson – [?]
Sigurður Karlsson – [?]
Björgvin Gíslason – [?]
Eiríkur Örn Pálsson – [?]
Magnús Kjartansson – [?]


Jóhann G. Jóhannsson - stóri pakkinnJóhann G. Jóhannsson – Heildarútgáfa 1970-79 (x5)
Útgefandi: Jóhann G. Jóhannsson
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1980
[sjá Jóhann G. Jóhannsson – Langspil]
[sjá Jóhann G. Jóhannsson – Mannlíf]
[sjá Íslensk kjötsúpa – Kysstu mig]
[sjá Óðmenn – Óðmenn (x2)]

Flytjendur:
[sjá viðkomandi plötur]

 


Jóhann G. Jóhannsson – Myndræn áhrif
Útgefandi: Jóhann G. Jóhannsson
Útgáfunúmer: JGJ 001
Ár: 1988
1. Venus
2. Andleg smæð
3. Um vin
4. Þjóðfélagsblús
5. Myndræn áhrif
6. Smá jákvæðni
7. Sláðekki á útrétta hönd
8. Allt í hönk

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – söngur, raddir og gítar
Sveinn Kjartansson – bassar, forritun, trommur, hljómborð og slagverk
Jón Björgvinsson – slagverk, hljómborð, forritun og trommur
Þorsteinn Jónsson – hljómborð og píanó
Friðrik Karlsson – gítar
Guðmundur Jónsson – gítar
Halldór Pálsson – tenór saxófónn og alt saxófónn
Jóhann Ásmundsson – bassi
Gunnlaugur Briem – slagverk og tambúrína
Alda Ólafsdóttir – söngur og raddir
Þröstur Þorbjarnarson – gítar
Þorsteinn Magnússon – gítar
Jón Ólafsson – orgel


Jóhann G. Jóhannsson – Gullkorn
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 072
Ár: 1991
1. Don’t try to fool me
2. Við eigum samleið
3. Eina ósk
4. Ég leyni minni ást
5. Draumsýn
6. Glaumbær
7. Ef
8. Fiskurinn hennar Stínu
9. Reykjavík
10. Traustur vinur
11. Kærleikur
12. Hvers vegna varstu ekki kyrr?
13. Furðuverk
14. Dagar og nætur
15. Síðan hef ég
16. Myndræn áhrif
17. Tóm tjara

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfur]


Halldór Pálsson – Gullinn sax: instrumental
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 122
Ár: 1993
1. Eina ósk
2. Reykjavík
3. Don’t try to fool me
4. Ég er að tala um þig
5. Ef ekki er til nein ást
6. Við eigum samleið
7. Ef
8. Íslenskt sumarkvöld
9. Ég lifi í voninni
10. Don’t try to fool me
11. Watch’ a gonna do
12. Ný jól

Flytjendur:
Halldór Pálsson – flauta og saxófónar
Nils Landgren – söngur
Bengt Lindkvist – hljómborð og píanó
Anders Hellgren – forritun
Roger Palm – trommur


Yrkjum ÍSland - ýmsirJóhann G. Jóhannsson – Yrkjum Ísland [ep]
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 1994
1. Yrkjum Ísland
2. Yrkjum Ísland (instrumental)
3. Yrkjum Ísland (karaoke útgáfa)

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Bubbi Morthens – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Ruth Reginalds – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
Svala Björgvinsdóttir – söngur
Móeiður Júníusdóttir – söngur
Helgi Björnsson – söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Kristján Kristjánsson (KK) – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Kristján Jóhannsson – söngur
Gunnlaugur Briem – trommur
Jóhann Ásmundsson – bassi
Þorsteinn Magnússon – gítar
Friðrik Karlsson – gítar
Eyþór Gunnarsson – píanó
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð


Asking for love - ÝmsirAsking for love – ýmsir
Útgefandi: Eyrað
Útgáfunúmer: ECD 003
Ár: 1997
1. Jóhann G. Jóhannsson – First impression
2. Ellen Kristjánsdóttir – I miss you tonight
3. KK (Kristján Kristjánsson) – My girl
4. Emilíana Torrini – Asking for love
5. Jóhann G. Jóhannsson – Dear brother
6. Stefán Hilmarsson – Dance all night
7. Selma Björnsdóttir – Dance all night
8. Daníel Ágúst Haraldsson – Within my heart
9. Jóhann G. Jóhannsson – When you love somebody
10. Jóhann G. Jóhannsson – Déja vu
11. Stefán Hilmarsson – Meet me tomorrow
12. Daníel Ágúst Haraldsson – Life is like the wind

Flytjendur:
Daníel Ágúst Haraldsson – söngur
Emilíana Torrini – söngur
KK (Kristján Kristjánsson) – söngur
Selma Björnsdóttir – söngur og raddir
Stefán Hilmarsson – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Jóhann G. Jóhannsson – söngur, raddir og gítar
Guðmundur Pétursson – gítarar
Jón Ólafsson – hljómborð og raddir
Ólafur Hólm – trommur og ásláttur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Veigar Margeirsson – trompet og flygelhorn
Einar Jónsson – básúna
Jóel Pálsson – saxófónn
Szymon Kuran – fiðla

 


Jóhann G. Jóhannsson - 3 pýramídarJóhann G. Jóhannsson – 3 pýramídar: Raftónverk eftir Jóhann G. Jóhannsson
Útgefandi: JGJ útgáfan
Útgáfunúmer: JGJ 002
Ár: 1999
1. Framtíð
2. Nútíð
3. Fortíð
4. Framtíðarhringur
5. Nútíðarhringur
6. Fortíðarhringur
7. Framtíð, nútíð, fortíð

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – hljómborð og forritun


Best að borða ljóð – ýmsir
Útgefandi: Heimur hf 
Útgáfunúmer: Heimur 001
Ár: 2000
1. Tanngómatangó
2. Grettir og Glámur
3. Bókagleypir
4. Völ á kvöl
5. Framfarir
6. Heimskringla
7. Vor
8. Fundarboð
9. Maðkur og maður
10. Amma sín
11. Maður og mús
12. Yðar mjátign
13. Vont og gott
14. Sögull og Þögull
15. Lognið logna
16. Sonardilla / Föðurdilla
17. Svo er
18. Kalt er í kerfi
19. Draumur frú Rósu
20. Saknaðarljóð Yndisfríðar
21. Tískunnar járnagi
22. Dúfan hvíta
23. Peningamenúett
24. Markaðssöngur

Flytjendur:
Örn Árnason – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Bergþór Pálsson – söngur
Edda Heiðrún Backman – söngur
Marta Guðrún Halldórsdóttir – söngur
Stefán Karl Stefánsson – söngur
Bryndís Pálsdóttir – fiðla
Jóhann G. Jóhannsson – píanó, semball og harmonikka
Richard Korn – kontrabassi
Sigurður Flosason – saxófónar
Kór;
– Sigurður H. Pálsson
– Björn Thorarensen
– Stefán Ólafsson
– Brynhildur Björnsdóttir
– Helga Margrét Ferdinandsdóttir
– Inga Harðardóttir


Hættum að reykja - ÝmsirHættum að reykja: Hvatningarátak – ýmsir
Útgefandi: JGJ útgáfan
Útgáfunúmer: JGJ003
Ár: 2002
1. Tóm tjara
2. Furðuverk
3. Svæla, svæla, reykjasvæla
4. Tóm tjara (instrumental)
5. Furðuverk (instrumental)
6. Svæla, svæla, reykjasvæla (instrumental)
7. Tóm tjara (án aðalsöngs)
8. Furðuverk (án aðalsöngs)
9. Svæla, svæla, reykjasvæla (án aðalsöngs)
10. Tóm tjara (undirleikur án söngs)
11. Furðuverk (undirleikur án söngs)
12. Svæla, svæla, reykjasvæla (undirleikur án söngs)

Flytjendur:
Birgitta Haukdal – söngur
Hreimur Örn Heimisson – söngur
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir – söngur
Jón Jósep Snæbjörnsson – söngur
Frikki [?] – rapp
Helga Hafdís Gunnarsdóttir – söngur
Þuríður Kristín Kristleifsdóttir – söngur
Leifur Eiríksson – rapp
Klara Ósk Elíasdóttir – söngur
Jón Ragnar Jónsson – söngur
Pétur Hjaltested – hljómborð, trommuforritun, raddir og forritun
Hafþór Guðmundsson – trommuforritun
Guðmundur Pétursson – gítarar
Margrét Eir Hjartardóttir – raddir
Regína Ósk Óskarsdóttir – raddir


Gullkorn Jóhanns G. Jóhannssonar – Ýmsir
Útgefandi: btb-útgáfan
Útgáfunúmer: btb 002
Ár: 2003
1. Jóhann G. Jóhannsson – Don’t try to fool me
2. Björgvin Halldórsson – Eina ósk
3. Pálmi Gunnarsson – Hvers vegna varst ekki kyrr
4. Upplyfting – Traustur vinur
5. Jóhann G. Jóhannsson – I need a woman
6. Dúmbó og Steini – Glaumbær
7. Grýlurnar – Fljúgum hærra
8. Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir – Dagar og nætur
9. Stjórnin – Við eigum samleið
10. Björgvin Halldórsson – Ég er að tala um þig
11. Stjórnin – Ég lifi í voninni
12. Haukar – Fiskurinn hennar Stínu
13. Ruth Reginalds – Furðuverk
14. Emilíana Torrini – Asking for love
15. Óðmenn – Tonight is the end
16. Óðmenn – Spilltur heimur
17. Óðmenn – Orð morð
18. Óðmenn – Kærleikur

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfur]


Sixties - Hvað er hvað verðurSixties – Hvað er, hvað verður?
Útgefandi: Sixties
Útgáfunúmer: [upplýsingar vantar]
Ár: 2006
1. Ég sá þig í gær
2. Viltu mann eins og mig?
3. Við speglum
4. Ef þér líður ekki vel
5. Hvers vegna varstu ekki kyrr?
6. Sól og sumar
7. Allir á fætur
8. Hvað er hvað verður
9. Fiskurinn hennar Stínu
10. Við eigum samleið
11. Víxillinn
12. Glaumbær

Flytjendur:
Rúnar Örn Friðriksson – söngur
Ingi Valur Grétarsson – söngur, gítar og mandólín
Svavar Sigurðsson – gítar
Guðmundur Gunnlaugsson – trommur og slagverk
Ingimundur Óskarsson – Rhodes og bassi
Pétur Hjaltested – orgel og hljómborð
Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir – söngur


Jóhann G. Jóhannsson - Á langri leiðJóhann G. Jóhannsson – Á langri leið
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: [upplýsingar vantar]
Ár: 2009
1. Taktu þér tíma
2. Ástin
3. Von um betri veröld
4. Kveðjuorð
5. Á krossgötum
6. Aldrei aftur
7. Þín söltu tár
8. Vonlaus ást
9. Góðan blús
10. Ég gæfi allt

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – söngur [?]
Regína Ósk Óskarsdóttir – raddir
Pétur Hjaltested – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Jóhann G. Jóhannsson - Johann G in englishJóhann G. Jóhannsson – JohannG in english: 2cd music book, 30 top icelandic artists along with Johann G Johannsson performing his songs & lyrics (x2)
Útgefandi: JGJ music
Útgáfunúmer: [upplýsingar vantar]
Ár: 2010
1. No feed for goodbye
2. Critic song
3. Joe the mad rocker
4. First impression
5. Gone forever
6. Don‘t try to fool me
7. Dear brother
8. Hard to be alone
9. Déjá vu
10. I need a woman
11. What‘ya gonna do
12. Windows
13. Sentimental blues
14. Asking for love

1. Regína Ósk Óskarsdóttir – Don‘t try to fool me
2. Stína August – Dead man‘s dance
3. Jagúar – Money can‘t buy your love
4. Páll Rósinkranz – Wisdom of love
5. Sigrún Vala – I‘m talkin‘ about you
6. KK – My girl
7. Emilíana Torrini – Asking for love
8. Margrét Eir – Love like this
9. Ellen Kristjánsdóttir – I miss you tonight
10. Stefán Hilmarson – Dance all night
11. Selma Björnsdóttir – Your love
12. Bo Halldorsson band – I can‘t take it no more
13. Daníel Ágúst – Life is like the wind
14. The Icelandic peace group – If

Flytjendur:
Jóhann G. Jóhannsson – söngur
Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur
Páll Rósinkranz – söngur
KK (Kristján Kristjánsson) – söngur
Daníel Ágúst Haraldsson – söngur
Emilíana Torrini – söngur
Sigrún Vala Baldursdóttir – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Selma Björnsdóttir – söngur
Margrét Eir Hjartardóttir – söngur
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Stína August (Kristín Birgitta Ágústsdóttir) – söngur
Jagúar:
[engar upplýsingar um flytjendur]
Bo Halldórsson band:
– Björgvin Halldórsson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
The Icelandic peace group:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Stína August – Concrete world
Útgefandi: Kristín Birgitta Ágústsdóttir
Útgáfunúmer: KBA 001
Ár: 2010
1. Concrete world
2. Dead man‘s dance
3. Asking for love
4. Fearless child
5. Dear brother
6. Must be love
7. Beauty
8. First impression
9. I‘m gone
10. Memories
11. Wisdom
12. Too much left of you
13. Don‘t try to fool me

Flytjendur:
Stína August (Kristín Birgitta Ágústsdóttir) – söngur, forritun og raddir
Gary Craig – trommur
Kurt Swinghammer – gítar og omnichord
David Matheson – píanó og hljómborð
Drew Birston – bassi
Maury LaFoy – kontrabassi og raddir
Kevin Cox – selló
Philippe Coulombe – trommuforritun
George Gao – ehru
Stephen Donald – básúna
Marc Rogers – bassi
David Braid – píanó
Ben Riley – trommur
Reg Schwager – gítar
Kelly Jefferson – saxófónn