Jisz (1982-83)

Jisz

Jisz

Hljómsveitin Jisz starfaði í fáeina mánuði veturinn 1982-83.

Einar Örn Benediktsson, Bragi Ólafsson og Þorvar Hafsteinsson mynduðu tríóið en það var stofnað sumarið 1982 og kom fram í nokkur skipti. Ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri félagarnir spiluðu.

Eftir áramótin 1982-83 spilaði sveitin á tónleikum og var þá skipuð átta manns, m.a. blásurum. Engar upplýsingar er að finna hverjir þeir voru.