Ketill Jensson (1925-94)
Ketill Jensson tenórsöngvari var meðal efnilegustu söngvara Íslands um miðja öldina en söngferill hans varð mun styttri og endaslepptari en búist var við. Ketill var Reykvíkingur fæddur 1925 og þótti snemma liðtækur söngvari, reyndar eins og fleiri í hans ætt. Hann hafði stundað sjómennsku í einhvern tíma þegar hann hóf söngnám hjá Pétri Jónssyni óperusöngvara…