Fleiri karlakórar í gagnagrunninn
Nú er kominn inn síðasti skammturinn af karlakórum í bili og þá eru upplýsingar um hátt í hundrað kóra komnar inn í gagnagrunn Glatkistunnar, mestmegnis karlakórar þó. Karlakórinn Vísir er meðal þeirra kóra sem bættust nú í hópinn en einnig má nefna karlakórana Söngbræður, Þresti, Þrym og Víkinga svo fáein dæmi séu tilgreind hér. Áfram verður…