Karlakórinn Vísir – Efni á plötum

Karlakórinn Vísir [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Columbia DI 1091
Ár: 1933
1. Ave María
2. Sunnudagsmorgun

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar
Aage Schioth – einsöngur


Karlakórinn Vísir og Karlakór Akureyrar - Veiðimaðurinn oflKarlakórinn Vísir og Karlakór Akureyrar [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Columbia DI 1092
Ár: 1933
1. Ég vil elska mitt land
2. Veiðimaðurinn

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar
Karlakór Akureyrar – söngur undir stjórn Áskels Snorrasonar

 

 


Karlakórinn Vísir og blandaður kór [78 sn.]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Columbia DIX 511
Ár: 1933
1. Systkinin
2. Við börn þín Ísland

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar
Aage Schöith – einsöngur
blandaður kór – söngur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar
hljómsveit – [engar upplýsingar um flytjendur]

 


Karlakórinn Vísir - Alfaðir ræður ofl.Karlakórinn Vísir [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 42
Ár: 1954
1. Alfaðir ræður I
2. Alfaðir ræður II

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – söngur undir stórn Þormóðs Eyjólfssonar
Daníel Þórhallsson – einsöngur
Emil Thoroddsen – píanó

 


Karlakórinn Vísir [kom aldrei út]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 43
Ár: 1954
1. Nú hnígur sól
2. Vor í dal

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar
Daníel Þórhallsson – einsöngur


Karlakórinn Vísir [kom aldrei út]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 44
Ár: 1954
1. Kirkjuhvoll
2. Ég vil elska mitt land

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar
Aage Schioth – einsöngur


Karlakór Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson & Karlakórinn Vísir [kom aldrei út] 
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 95
Ár: 1955
1. Á vængjum söngsins
2. Inn um gluggann

Flytjendur:
Karlakór Reykjavíkur – söngur undir stjórn [?]
Guðmundur Jónsson – einsöngur
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar


Sigurður Ólafsson, Tígulkvartettinn, Karlakórinn Vísir - ég bið að heilsaSigurður Ólafsson, Tígulkvartettinn og Karlakórinn Vísir – Ég bið að heilsa… [45 rpm]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 62
Ár: 1959
1. Ég bið að heilsa
2. Sólseturljóðin
3. Smaladrengurinn
4. Smalastúlkan
5. Ég vil elska mitt land

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Carl Billich – píanó
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur 
Jan Morávek – píanó
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar
Emil Thoroddsen – píanó


Karlakórinn Vísir - JólKarlakórinn Vísir – Jól [45 rpm]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CBEP 22
Ár: 1966
1. Heims um ból
2. Hljóða nótt
3. Hvít jól
4. Ó, Isis og Ósiris

Flytjendur: 
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Gerhard Schmidt
Þórður Kristinsson – einsöngur

 


Karlakórinn Vísir – “Þótt þú langförull legðir”: 14 innlend og erlend lög
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CPMA 17
Ár: 1966 / 1974
1. Þótt þú langförull legðir
2. Lákakvæði
3. Kvölda tekur, sezt er sól
4. Dýravísur
5. Siglingavísur
6. Um vorkvöld bjart
7. Það laugast svölum
8. Stormur lægist
9. Hæ, gott kvöld
10. Ciribiribin
11. Troika
12. Kveiktu ljós
13. Ljóð mitt og lag
14. Miðnæturstemning

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Gerhard Schmidt
Sigurjón Sæmundsson – einsöngur
Gerhard Schmidt – einleikur á trompet
kvartett:
– Guðný Hilmarsdóttir – söngur
– Guðmundur Þorláksson – söngur
– Magðalena Jóhannesdóttir – söngur 
– Marteinn Jóhannesson – söngur
hljómsveit:
– Elías Þorvaldsson – [?]
– Gerhard Schmidt – [?]
– Jónmundur Hilmarsson – [?]
– Tómas Sveinbjörnsson – [?] 
– Þórhallur Þorláksson – [?]


Karlakórinn Vísir – Okkar glaða söngvamál
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CPMA 25
Ár: 1969
1. Sjómannalíf
2. Dans úr Zorba / Hora staccato
3. Okkar glaða söngvamál
4. Saga Florians
5. Ár vas alda
6. Siglufjörður
7. Sólskinsbarn
8. Sem lindin tær
9. Aðeins til þín
10. Rifjaðu upp Shakespeare / Wunderbar
11. Allir sveinar af stað
12. Fjalladrottning, móðir mín
13. Í dag
14. Ó, dalur, hlíð og hólar
15. Smalaljóð

Flytjendur: 
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Geirharðs Valtýssonar
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leika undir stjórn [?]
hljómsveit Vísis – leikur undir stjórn [?]
Þórður Kristinsson – einsöngur
Geirharður Valtýsson – trompet
Kristján Róbertsson – einsöngur
Sigurjón Sæmundsson – einsöngur
Guðmundur Ó. Þorláksson – einsöngur
Kristinn Georgsson – einsöngur


Karlakórinn Vísir, Siglufirði – Hér við íshaf (x2)
Útgefandi: [engar upplýsingar um útgefanda]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 1988
1. Ég vil elska mitt land
2. Ave María
3. Man ég grænar grundir
4. Vor í dal
5. Pílagrímakórinn
6. Systkinin
7. Hæst herrann mildi
8. Þótt þú langförull leðgir
9. Saga Florians
10. Lákakvæði
11. Dýravísur
12. Siglingavísur
13. Allir sveinar af stað

1. Siglufjörður
2. Sjómannalíf
3. Hæ gott kvöld
4. Ciribiribin
5. Rifjaðu upp Shakespeare / Wunderbar
6. Sólskinsbarn
7. Smalaljóð
8. Okkar glaða söngvamál
9. Ó Ísis og Ósiris
10. Sem lindin kær
11. Ljóð mitt og lag
12. Troika
13. Fjalladrottning móðir mín

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – [sjá aðrar útgáfur flytjanda]


Karlakórinn Vísir - Karlakór SiglufjarðarKarlakórinn Vísir – Karlakórinn Vísir: Siglufjörður, 40 lög frá liðinni öld (x2)
Útgefandi: Karlakórinn Vísir
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 2004
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
Karlakórinn Vísir – [sjá aðrar útgáfur flytjanda]