Kennaraskólakórinn (1948-72)

Til margra ára var starfandi blandaður kór innan Kennaraskólans, starfsemi hans var langt frá því að vera samfleytt en um tíma var um að ræða býsna öflugan kór. Hér er miðað við að upphaf kórsins megi rekja til haustsins 1948 en heimild er þó fyrir að Jónas Tómasson hafi stjórnað kór innan skólans veturinn 1909-10.…

Kennaraskólakórinn – Efni á plötum

Kennaraskólakórinn – Kennaraskólakórinn: Stjórnandi Jón Ásgeirsson [45 prm] Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 555 Ár: 1971 1. Skólasöngur Kennaraskólans 2. Vorljóð 3. Krummavísa 4. Maíljóð 5. Activities 6. Little David Flytjendur:  Kennaraskólakórinn – söngur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar

Kentucky harvester (1994)

Hljómsveitin Kentucky harvester starfaði á höfuðborgarsvæðinu sumarið 1994 og lék á árlegum útitónleikum Portdeildar í Reykjavík. Engar upplýsingar er að hafa um þessa hljómsveit en þær væru vel þegnar.

Kertið (um eða eftir 1980)

Engar upplýsingar er að finna um hljómsveitin Kertið en sú sveit mun hafa verið starfandi um eða eftir 1980. Hugsanlegt er að Kertið hafi verið starfandi á austanverðu landinu en allar upplýsingar varðandi þessa hljómsveit eru vel þegnar.

Afmælisbörn 21. janúar 2016

Á þessum degi koma þrjú afmælisbörn við sögu, tvö þeirra eru ekki lengur meðal okkar: Svavar Knútur Kristinsson er hvorki meira né minna en fertugur í dag. Hann hefur lengst af starfað sem trúbador en einnig sungið og spilað með hljómsveitum eins og Hraun!, Kaffi, Moonboots og Læðunum, nýjasta plata hans kom út á síðasta…