Kennaraskólakórinn (1948-72)
Til margra ára var starfandi blandaður kór innan Kennaraskólans, starfsemi hans var langt frá því að vera samfleytt en um tíma var um að ræða býsna öflugan kór. Hér er miðað við að upphaf kórsins megi rekja til haustsins 1948 en heimild er þó fyrir að Jónas Tómasson hafi stjórnað kór innan skólans veturinn 1909-10.…