Karlakórinn Svanur [1] (1906-23)

engin mynd tiltækAfar takmarkaðar upplýsingar er að finna um Karlakórinn Svan sem starfaði á Þingeyri við Dýrafjörð í upphafi tuttugustu aldarinnar.

Vitað er að kórinn var stofnaður 1906 og Bjarni Pétursson stjórnaði honum líklega allt til 1914. Sumar heimildir segja kórinn þá hafa hætt störfum en aðrar að kórinn hafi starfað til 1923, undir það síðasta mun Ólafur Ólafsson hafa stjórnað honum.

Hvað sem því líður eru allar upplýsingar um Karlakórinn Svan á Þingeyri vel þegnar.