Tortíming [2] (1980-81)

Tortíming var nafn á nýbylgjusveit sem starfaði á Akureyri snemma á níunda áratug 20. aldar. Sveitin starfaði á annað ár (1980-81) og voru meðlimir hennar Albert Ragnarsson gítarleikari, Jakob Jónsson gítarleikari, Árni Jóhannsson bassaleikari, Níels Ragnarsson hljómborðsleikari og Guðmundur Stefánsson trommuleikari.

Karakter (1988-98)

Akureyska hljómsveitin Karakter starfaði um árabil og skemmti Norðlendingum og öðrum skemmtanaþyrstum Íslendingum með ballprógrammi sínu. Sveitin átti rætur sínar að rekja að hluta til til Stuðkompanísins sem hafði sigrað Músíktilraunir vorið 1987 og keyrt sig út á sveitaböllunum áður en hún hætti sumarið 1988, í kjölfarið var Karakter stofnuð. Meðlimir sveitarinnar í upphafi voru…

Farmalls – Efni á plötum

Farmalls – Línudans & sveitasöngvar Útgefandi: Rymur Útgáfunúmer: CD 015 Ár: 1997 1. Kúagerði 2. Bak við lokuð gluggatjöld 3. Alltaf 4. Yfir heiðina 5. Anna Tóta 6. Lífið er 7. Eins og ég er 8. Hún er farin 9. 3 skref 10. Ó, nema ég 11. Sveitaball Flytjendur Jóhann Helgason – söngur Magnús Þór Sigmundsson…

Gjörningur (1987)

Gjörningur úr Reykjavík var hljómsveit stofnuð vorið 1987 og tók þátt í Músíktilraunum fáum vikum síðar. Sveitin, sem státaði af eina kvenþátttakandanum það árið komst í úrslit tilraunanna en meðlimir sveitarinnar voru þau Níels Ragnarsson hljómborðsleikari, Þröstur Harðarson gítarleikari, Lárus Már Hermannsson trommuleikari, Björn Vilhjálmsson bassaleikari og Unnur Jóhannesdóttir söngkona. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar…

Svefngalsar (1986)

Hljómsveitin Svefngalsar er líkelga flestum gleymd en hún vakti nokkra athygli 1986 er hún gaf út sína fyrstu og einu plötu. Svefngölsum skaut skyndilega upp á sjónarsviðið með fullunna plötu haustið 1986 en hún hafði þá lítið sem ekkert leikið opinberlega, reyndar virðist hún ekkert hafa spilað opinberlega þrátt fyrir að hafa ætlað sér það…

Svefngalsar – Efni á plötum

Svefngalsar – Spilduljónið Útgefandi: Blaðstíft aftan Útgáfunúmer: BA 001 Ár: 1986 1. Sveitavargur 2. Þú ert stúlkan 3. Réttar vísur 4. Tilbrigði um nótt 5. Það rignir í Reykjavík 6. Strammaðu þig af 7. Obbosí 8. Þorgeirsboli 9. Alfa laval 10. Íslandsóð Flytjendur Eggert Þorleifsson – klarinetta Níels Ragnarsson – hljómborð og raddir Stefán S. Stefánsson – saxófónn…