Tortíming [2] (1980-81)

Tortíming

Tortíming var nafn á nýbylgjusveit sem starfaði á Akureyri snemma á níunda áratug 20. aldar.

Sveitin starfaði á annað ár (1980-81) og voru meðlimir hennar Albert Ragnarsson gítarleikari, Jakob Jónsson gítarleikari, Árni Jóhannsson bassaleikari, Níels Ragnarsson hljómborðsleikari og Guðmundur Stefánsson trommuleikari.