SATT [félagsskapur] – Efni á plötum

satt-1-ymsirSATT 1 – ýmsir
Útgefandi: SATT
Útgáfunúmer: SATT 001
Ár: 1984
1. Halldór Fannar – Blómin mín
2. Ingvi Þór Kormáksson – Steinsteypurómantík
3. Bergþóra Árnadóttir – Hvar er friður?
4. Hallgrímur Bergsson – Vinarkveðja
5. Foss – Rósir og lof
6. Jón G. Ragnarsson – Ég vil ekki vera…
7. Sverrir Stormsker – Ég um þig frá okkur til beggja
8. Halldór Fannar – Í hnotskurn
9. Ingvi Þór Kormáksson & co – Desembersíðdegisblús
10. Þrymur – Tunglskyn

Flytjendur:
Halldór Fannar;
– Halldór Fannar Ellertsson – söngur, hljómborð og ásláttur
– Rúnar Þór Pétursson – trommur og gítar
– Örn Jónsson – bassi
Ingvi Þór Kormáksson;
– Sverrir Guðjónsson – söngur
– Gunnar Jónsson – trommur
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítar og saxófónn
– Ingvi Þór Kormáksson – píanó
Bergþóra Árnadóttir;
– Bergþóra Árnadóttir – söngur
– Tryggvi Hübner – gítarar og bassi
– Þórir Baldursson – hljómborð og forritun
Hallgrímur Bergsson;
– Pálmi Gunnarsson – söngur
– Ingi Gunnar Jóhannsson – gítar
– Hallgrímur Bergsson – hljómborð
– Sigurður Rúnar Jónsson – fiðla
Foss;
– Ágúst Ragnarsson – söngur og gítar
– Axel Einarsson – gítar
– Jón Ólafsson – bassi
– Ólafur J. Kolbeins – trommur
Jón G. Ragnarsson;
– Jón G. Ragnarsson – söngur og gítar
– Einar Jónsson – gítar 
– Jón Ólafsson – bassi
– Trausti Jónsson – trommur
– Ágúst Jónsson – raddir
– Axel Einarsson – raddir
Sverrir Stormsker (sjá Sverrir Stormsker – efni á plötum)
Ingvi Þór Kormáksson & co;
– Guðmundur Hermannsson – söngur
– Gunnar Jónsson – trommur
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítar
– Ingvi Þór Kormáksson – hljómborð
Þrymur;
– Þórður Bogason – söngur
– Halldór Erlendsson – gítar og raddir
– Þórður Guðmundsson – bassi
– Pétur Einarsson – trommur
– Kjartan Valdemarsson – hljómborð


satt-2-ymsirSATT 2 – ýmsir
Útgefandi: SATT
Útgáfunúmer: SATT 002
Ár: 1984
1. Jón Þór Gíslason – Love in motion
2. Dron – Allright
3. Einar Vilberg – That’s all!
4. Centaur – Old song
5. Hallgrímur Bergsson – Pain
6. Magnús Þór Sigmundsson – Poetry
7. Radíus – My old friend
8. Ogopogo – Creature
9. Simon Bello & Dupain – Living to fall
10. Dron – Priests

Flytjendur:
Jón Þór Gíslason;
– Jón Þór Gíslason – söngur
– Hjörtur Howser – hljómborð
– Björn Thoroddsen – gítar
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
– Edda Borg – raddir
– Pétur Hjaltested – hljómborð
DRON;
– Bragi Ragnarsson – söngur
– Björn Gunnarsson – bassi
– Einar Þorvaldsson – gítar
– Máni Svavarsson – hljómborð
– Óskar Þorvaldsson – trommur
Einar Vilberg;
– Einar Vilberg – söngur og gítarar
– Jón Ólafsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
Centaur;
– Sigurður Sigurðsson – söngur og munnharpa
– Jón Óskar Gíslason- gítar
– Hlöðver Erlendsson – gítar
– Benedikt Sigurðsson – bassi
– Guðmundur Gunnlaugsson – trommur
Hallgrímur Bergsson;
– Eiríkur Hauksson – söngur
– Ævar Ragnarsson – bassi og gítar
– Brynjar Þráinsson – trommur
– Hallgrímur Bergsson – hljómborð
Magnús Þór Sigmundsson;
– Magnús Þór Sigmundsson – söngur og gítar
– Þórir Baldursson – hljómborð og forritun
Radíus;
– Þórarinn Ólafsson – söngur
– Vignir Ólafsson – gítar
– Eiður Arnarsson – bassi
– Sigurður Ómar Hreinsson – trommur
– Birkir Hugason – saxófónn
– Birgir J. Birgisson – hljómborð
– Ásgeir Óskarsson – slagverk
– Guðjón Ólafsson – gítar 
Ogopoco;
– Arnar Freyr Gunnarsson – söngur og gítar
– Páll Viðar Tómasson – hljómborð
– Björgvin Pálsson – trommur
– Þorsteinn Halldórsson – bassi
Simon Bello & Dupain;
– Sævar Magnússon – söngur og gítar
– Kjartan Valdemarsson – píanó og hljómborð
– Úlfar Haraldsson – bassi
– Ari Haraldsson – saxófónn


Satt 3 - ýmsirSATT 3 – ýmsir
Útgefandi: SATT
Útgáfunúmer: SATT 003
Ár: 1984
1. Grafík – Róbótinn
2. Qtzji qtzji qtzji – Tímabundið vonleysi
3. Taktlazk – Henry
4. Tappi tíkarrass – Sperglar
5. Þarmagustarnir – Ég er aumingi
6. Með nöktum – Part
7. Bylur – Rugl
8. Tappi tíkarrass – Seiður
9. Band nútímans – Frankfurt
10. Joð ex – Peningar
11. Ást – 14.40

Flytjendur:
Grafík:
– Rúnar Þórisson – gítar
– Örn Jónsson – bassi
– Rafn Jónsson – trommur 
– Helgi Björnsson – söngur
Qtzí qtzjí qtzjí:
– Eðvarð Vilhjálmsson – trommur
– Einar Falur Ingólfsson – bassi
– Sævar Már Ingimundarson – gítar
– Jón Ben Einarsson – söngur
Taktlazk:
– Ásgeir Baldursson – gítar
– Aðalsteinn Gunnarsson – bassi
– Atli Ingvarsson – trommur 
– Unnar Stefánsson – söngur
Tappi tíkarrass:
– Björk Guðmundsdóttir – söngur
– Jakob Magnússon – bassi
– Eyjólfur Jóhannesson – gítar
– Guðmundur Gunnarsson – trommur
Þarmagustarnir:
– Pétur Jónsson – gítar
– Kristján Hallur Leifsson – bassi
– Ingólfur Örn Steingrímsson – gítar
– Ríkharður Flemming Jensen – trommur
– Þórhildur Þórhallsdóttir – söngur
Með nöktum:
– Magnús Guðmundsson – söngur
– Ágúst Karlsson – gítar
– Halldór Lárusson – slagverk
– Birgir Mogensen – bassi
– Helgi Pétursson – hljómborð
Bylur:
– Leó Torfason – gítar
– Jóhannes G. Snorrason – gítar
– Ólafur Stolzenwald – bassi
– Svavar Sigurðsson – hljómborð
– Karl Jóhann [?] – trommur
Band nútímans:
– Gunnar Ólafsson – bassi
– Ævar Ögmundsson – gítar
– Magnús Árni Magnússon – söngur og hljómborð 
– Kristján Pétur Vilhelmsson – trommur
Joð ex:
– Kristinn Valgeir Einarsson – trommur
– Sigurjón Baldvinsson – söngur
– Rögnvaldur Rögnvaldsson – gítar 
– Steinþór Stefánsson – bassi
Ást:
– [engar upplýsingar um flytjendur]