Afmælisbörn 26. október 2025

Fimm tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Afmælisbörn 26. október 2024

Fimm tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Hljómsveit Árna Vilhjálmssonar (1971)

Hljómsveit Árna Vilhjálmssonar er ein þeirra sveita sem nefnd hefur verið sem forveri Spilverks þjóðanna en sú sveit átti sér langan aðdraganda þar sem fjölmargar sveitir og tónlistarfólk kom við sögu. Ein þeirra sveita var Hassansmjör sem þeir Ragnar Daníelsen, Valgeir Guðjónsson og Gylfi Kristinsson (allt upphaflega meðlimir Stuðmanna) skipuðu auk fiðluleikara að nafni Sesselja…

Afmælisbörn 26. október 2023

Fimm tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Hassansmjör (um 1970)

Hassansmjör var sönghópur (að öllum líkindum) starfræktur innan Menntaskólans við Hamrahlíð um eða fljótlega eftir 1970 og var eins konar forveri Spilverks þjóðanna eða jafnvel milliliður hinna upprunalegu Stuðmanna og Spilverksins. Meðlimir Hassansmjörs voru þeir Ragnar Daníelsen, Valgeir Guðjónsson og Gylfi Kristinsson auk þess sem Sesselja [?] fiðluleikari og Sigga [?] sellóleikari voru viðloðandi sveitina.…

Stuðmenn (1969-)

Hljómsveitin Stuðmenn ber sæmdartitilinn „hljómsveit allra landsmanna“ með réttu, kynslóðirnar eiga sér uppáhalds tímabil í sögu sveitarinnar og í henni hafa skipst á skin og skúrir eins og hjá öðru tónlistarfólki, ekki síst vegna þess langs tíma sem hún hefur verið starfandi. Stuðmenn hafa tekið mislangar pásur og birst aftur nýjum kynslóðum sem tekið hafa…

Afmælisbörn 26. október 2022

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sjötíu og eins árs gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Afmælisbörn 26. október 2021

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður á stórafmæli en hann er sjötugur í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Frummenn (1970 / 2004-06)

Hljómsveitin Frummenn spratt fram á sjónarsviðið sumarið 2005 með nokkru írafári en þegar betur var að gáð kom í ljós að þar var á ferðinni upprunaleg útgáfa Stuðmanna sem hafði ekki komið saman í þrjátíu og fimm ár. Forsaga sveitarinnar er sú að þeir Valgeir Guðjónsson, Jakob Frímann Magnússon, Ragnar Danielsen og Gylfi Kristinsson tróðu…

Afmælisbörn 26. október 2020

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sextíu og níu ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Afmælisbörn 26. október 2019

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sextíu og átta ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Afmælisbörn 26. október 2018

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sextíu og sjö ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Afmælisbörn 26. október 2017

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sextíu og sex ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Afmælisbörn 26. október 2016

Tvö tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sextíu og fimm ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Afmælisbörn 26. október 2015

Tvö tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar að þessu sinni eru: Ragnar Danielsen hjartalæknir og fyrrverandi Stuðmaður er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Ragnar var einn af þeim sem fyrst skipuðu þá sveit sem síðar var kölluð hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn. Sú útgáfa sveitarinnar sendi löngu síðar frá sér plötu undir nafninu Frummenn en Ragnar hefur…

Fíaskó [1] (fyrir 1970)

Hljómsveit með þessu nafni var starfandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð líklega fyrir 1970, í henni var Ragnar Daníelsen bassaleikari (Stuðmenn o.fl.) en ekki liggur fyrir hverjir aðrir skipuðu þessa sveit.

Taktleysa (2005)

Hljómsveitin Taktleysa var starfandi á hjartadeild Landspítala háskólasjúkrahúss árið 2005. Í þessari sveit var m.a. Ragnar Danielsen (Stuðmenn, Frummenn) en meðlimir sveitarinnar voru eingöngu hjartaskurðlæknar. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina.

Zero (1965-68)

Hljómsveitin Zero starfaði í Langholtsskóla um miðjan sjöunda áratug 20. aldarinnar. Í henni voru m.a. Ragnar Daníelsen gítarleikari (Stuðmenn o.fl.) og Sæmundur Haraldsson. Sveitin var líklega uppi á árunum 1965-68 en ekki er vitað um frekari deili á henni, allar upplýsingar þ.a.l. eru vel þegnar.