Afmælisbörn 30. apríl 2025

Í dag eru fimm afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Trommuleikarinn Stefán Ingimar Þóhallsson er fimmtíu og eins árs gamall á þessum degi. Stefán hefur lengst leikið með hljómsveitinni Á móti sól en hann var einnig trommuleikari Sólstrandagæjannar og hefur jafnframt leikið Djassbandi Suðurlands og fleiri hljómsveitum. Hann hefur leikið inn á fjölda…

Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (1963-86 / 1993)

Þorsteinn Guðmundsson á Selfossi, iðulega kallaður Steini spil hafði verið í Hljómsveit Óskars Guðmundssonar í um áratug árið 1963 þegar hann ákvað að söðla um og stofna sína eigin sveit. Litlar sem engar upplýsingar er að finna um þessa fyrstu útgáfu sveitarinnar aðrar en að um tríó var að ræða og var Bragi Árnason hugsanlega…

Afmælisbörn 30. apríl 2024

Í dag eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari (1944-2021) hefði átt afmæli í dag, hann sendi á sínum tíma frá sér plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann. Sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og…

Afmælisbörn 30. apríl 2023

Í dag eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari (1944-2021) hefði átt afmæli í dag, hann sendi á sínum tíma frá sér plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann. Sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og…

Afmælisbörn 30. apríl 2022

Í dag eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þau eru öll látin: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari (1944-2021) hefði átt afmæli í dag, hann sendi á sínum tíma frá sér plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann. Sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2021

Um áramót er við hæfi að líta um öxl og minnast tónlistarfólks sem féll frá á árinu 2021, Glatkistan hefur tekið saman lista fjórtán tónlistarkvenna og -manna sem létust á árinu en þau komu að íslenskri tónlistarsögu með mismiklum og ólíkum hætti. Fjóla Karlsdóttir (1936-2021) – dægurlagasöngkona             Gerður Benediktsdóttir…

Skólahljómsveitir Skógaskóla (1949-64)

Skólahljómsveitir voru starfræktar við Héraðsskólann að Skógum (Skógaskóla) í nokkur skipti á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Skógaskóli hafði verið settur á laggirnar haustið 1949 og strax skólaárið 1950-51 var þar starfandi hljómsveit sem mun hafa verið tríó, engar upplýsingar er þó að finna um meðlimi þeirrar sveitar og er óskað eftir þeim hér…

Sigfús Ólafsson (1944-2021)

Tónlistarmaðurinn og -kennarinn Sigfús Ólafsson kom víða við í ævistarfi sínu, hann lék með nokkrum ballhljómsveitum á Suðurlandi á sínum yngri árum, starfaði svo um tíma sem tónmenntakennari, kórstjórnandi og organisti, sendi frá sér plötu með frumsömdum lögum og samdi kennsluefni í tónlist svo segja má að ferill hans hafi bæði verið fjölbreyttur og farsæll.…

Afmælisbörn 30. apríl 2021

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar. Þeir eru báðir látnir: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari (1944-2021) hefði átt afmæli í dag, hann sendi á sínum tíma frá sér plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann. Sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og…

Capella (1961)

Capella mun hafa verið eins konar skólahljómsveit við Héraðsskólann á Skógum 1961. Meðlimir sveitarinnar voru Haraldur Sigurðsson saxófónleikari (síðar skemmtikraftur), Smári Ólafsson píanóleikari, Sturla Böðvarsson trommuleikari (síðar þingmaður og ráðherra), Rúnar Gunnarsson saxófónleikari og Sigfús Ólafsson gítarleikari.

Afmælisbörn 30. apríl 2020

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari er sjötíu og sex ára gamall í dag. Sigfús gaf út fyrir nokkrum árum plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann, sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og má þar nefna…

Afmælisbörn 30. apríl 2019

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari er sjötíu og fimm ára gamall í dag. Sigfús gaf út fyrir nokkrum árum plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann, sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og má þar nefna…

Afmælisbörn 30. apríl 2018

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Sigfús gaf út fyrir nokkrum árum plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann, sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og má þar nefna…

Afmælisbörn 30. apríl 2017

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Sigfús gaf út fyrir nokkrum árum plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann, sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og má þar nefna…

Afmælisbörn 30. apríl 2015

Í dag eru tvö afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Sigfús Ólafsson tónlistarmaður og -kennari er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Sigfús gaf út fyrir nokkrum árum plötuna Ég elska þig enn en á henni er að finna frumsamin lög eftir hann, sjálfur lék Sigfús með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og má þar nefna…

Hljómsveit Gissurar Geirssonar (1970-81)

Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi var ein aðal sveitaballasveit áttunda áratugarins en Suðurland var aðalvettvangur sveitarinnar. Sveitin var stofnuð haustið 1970 og voru meðlimir hennar yfirleitt þrír talsins en einnig komu söngvarar við sögu hennar, lengst af líklega Hjördís Geirs, systir hljómsveitarstjórans sem söng með þeim með hléum á árunum 1974-80. Ekki liggja fyrir upplýsingar um…