Sigurður Birkis (1893-1960)
Segja má að Sigurður Birkis hafi haft gríðarlega mikil áhrif á sönglíf okkar Íslendinga en hann kenndi söng um land allt, kom að stofnun fjölda kirkjukóra og annarra kóra í starfi sínu sem söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og söngkennari Sambands íslenskra karlakóra, þá söng hann einnig sjálfur og komu út nokkrar plötur með söng hans. Sigurður Eyjólfsson…