Hljómplötuútgáfan [útgáfufyrirtæki / umboðsskrifstofa] (1967-81)

Hljómplötuútgáfan var umsvifamikið útgáfufyrirtæki á sínum tíma en sögu þess má skipta í tvennt eftir eigendum. Hljómplötuútgáfan sf. hafði verið stofnuð árið 1967 og voru þrír ungir menn þá starfandi hjá Ríkissjónvarpinu upphafsmenn þess – þeir Andrés Indriðason, Hinrik Bjarnason og Jón Þór Hannesson voru þar á ferð en sá síðast taldi mun hafa staldrað…

Hljóðfærahús Reykjavíkur [útgáfufyrirtæki / annað] (1916-)

Hljóðfærahús Reykjavíkur á sér sögu sem er ríflega aldar gömul en fyrirtækið var stofnað snemma á 20. öldinni og hefur alla tíð verið starfrækt sem hljóðfæraverslun en um tíma hafði það að geyma nokkrar deildir sem ekki voru allar tónlistartengdar. Ein þessara deilda var útgáfudeild en Hljóðfærahús Reykjavíkur var fyrsta útgáfufyrirtæki landsins og lengi vel…

Heyrðu-serían [safnplöturöð] (1993-95)

Á árunum 1993 til 1995 komu út níu plötur í safnplötu-seríunni Heyrðu, sem Skífan gaf út, um var að ræða safnplötur með blöndu íslensks og erlends efnis. Íslensku lögin voru með flytjendum sem voru flestir voru samningsbundnir Skífunni á þeim tíma en þeirra á meðal mátti sjá marga af vinsælustu tónlistarmönnum og hljómsveitum landsins s.s.…

Stóra barnaplatan [safnplöturöð] (1997-2002)

Í kringum aldamótin stóð Skífan fyrir útgáfu þriggja safnplatna með barnaefni en geisladiskar höfðu áratuginn á undan tekið yfir á markaðnum og mikið af því eldra barnaefni sem komið hafði út á vínylplötum var orðið ófáanlegt, þessi útgáfa var því kærkomin en einnig var þar að finna yngra efni. Fyrsta platan, Stóra barnaplatan kom út…

Spor [2] [útgáfufyrirtæki] (1993-98)

Útgáfufyrirtækið Spor – hið síðara undir því nafni starfaði um fimm ára skeið undir lok síðustu aldar og komu fjölmargir titlar út undir því merki. Spor var stofnað vorið 1993 en það varð með þeim hætti að þegar hljómplötuútgáfan Steinar var komið nánast í þrot leitaði Steinar Berg eigandi þess til aðal samkeppnisaðilans í útgáfubransanum,…

Skífan [útgáfufyrirtæki] (1978-2004)

Útgáfufyrirtækið Skífan starfaði um ríflega tuttugu og fimm ára skeið en saga fyrirtækisins er í raun mun lengri og flóknari en hér verður fjallað um. Þannig hafði Skífan starfað í þrjú ár sem hljómplötuverslun áður en plötuútgáfan kom til sögunnar og starfaði reyndar á ýmsum öðrum sviðum tónlistar og kvikmynda sem heildsala, smásala, dreifingaraðili, umboðsaðili…

Trans dans serían [safnplöturöð] (1993-95)

Á árunum 1993-95 komu út fjórar plötur á vegum Skífunnar í hinni skammlífu Trans dans safnplötuseríu. Trans dans-serían innihélt að mestu danstónlist og eftir útgáfu fyrstu plötunnar sem seldist mjög vel, var ákveðið að halda áfram eftir sömu forskrift en nú með íslensku efni einnig en fyrsta platan hafði eingöngu innihaldið erlent efni. Næstu tvær…

Dúkkulísur – Efni á plötum

Dúkkulísur – Dúkkulísur [ep] Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: SLP 007 Ár: 1984 1. Silent love 2. Töff 3. Að vera, vera 4. Skítt með það 5. Pamela 6. Biðin Flytjendur: Erla Ragnarsdóttir – söngur Hildur Viggósdóttir – hljómborð og raddir Erla Ingadóttir – raddir og söngur Guðbjörg Pálsdóttir – slagverk og trommur Gréta Sigurjónsdóttir – gítar          …

Eddukórinn [1] – Efni á plötum

Eddukórinn – Bráðum koma jólin / Jól yfir borg og bæ Útgefandi: SG hljómplötur / Spor Útgáfunúmer: SG 039 / [engar upplýsingar] Ár: 1971 og 1974 / 1993 1. Bráðum koma jólin 2. Grenitré 3. Jólin eru að koma 4. Höldum heilög jól 5. Betlehem 6. Þeir koma þar (göngusöngur hirðingjanna) 7. Á jólunum er gleði…

Glámur og Skrámur – Efni á plötum

Glámur og Skrámur – Í sjöunda himni Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan  Útgáfunúmer: JUD 024 / JCD 024 Ár: 1979 / 1992 1. Söngurinn um óskirnar 2. Ég er flughestur 3. Á leið í Regnbogalöndin 4. Í Sælgætislandi 5. Spóla spólvitlausa 6. Klaufadansinn 7. Dýrin í Þykjustulandi 8. Pési pjáturkarl 9. Í Umferðarlandi 10. Kveðjusöngur Faxa Flytjendur…

Halli og Laddi – Efni á plötum

Halli, Laddi og Gísli Rúnar – Látum sem ekkert C Útgefandi: Ýmir / Arpa Útgáfunúmer: Ýmir 002 / PAR CD 1003 Ár: 1976 / 1998 1. Látum sem ekkert C, gefum ýmislegt í skyn en tökum því heldur fálega ha ha ha 2. Túri klúri eða Arthúr J. Sívertsen hinn dónalegi 3. Sveinbjörn Briem (hjónadj.)…

HLH flokkurinn [1] – Efni á plötum

HLH flokkurinn – Í góðu lagi Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan Útgáfunúmer: JUD 021 / JCD 021 Ár: 1979 / 1989 1. Minkurinn 2. Riddari götunnar 3. Hermína 4. Nesti og nýja skó 5. Ég mun bíða uns þú segir já 6. Kolbrún 7. Þú ert sú eina 8. Lífið yrði dans 9. Seðill 10. Kveðjan (Farinn…

Ólafur Thors – Efni á plötum

Ólafur Thors – Í ræðustól (ávörp til íslenzku þjóðarinnar) Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: CPMA 12 Ár: 1965 1. Tíu ára afmæli lýðveldis á Íslandi 2. Fyrsti íslenzki ráðherrann, Hannes Hafstein 3. Í minningu Jóns Sigurðssonar 4. Úr síðustu áramótaræðu 1963-63 Flytjendur Ólafur Thors – upplestur Andrés Björnsson útvarpsstjóri – upplestur Ólafur Thors – Ólafur Thors hefur orðið:…

Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2010 Ár: 1960 1. Ég vil fara upp í sveit 2. Kveðju sendir blærinn Flytjendur: Elly Vilhjálms – söngur KK-sextett – Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir – Jón Páll Bjarnason – gítar – Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Árni Scheving…