Halli og Laddi – Efni á plötum

Halli Laddi og Gísli Rúnar - Látum sem ekkert cHalli, Laddi og Gísli Rúnar – Látum sem ekkert C
Útgefandi: Ýmir / Arpa
Útgáfunúmer: Ýmir 002 / PAR CD 1003
Ár: 1976 / 1998
1. Látum sem ekkert C, gefum ýmislegt í skyn en tökum því heldur fálega ha ha ha
2. Túri klúri eða Arthúr J. Sívertsen hinn dónalegi
3. Sveinbjörn Briem (hjónadj.)
4. Leifur óheppni (með tveim þ um
5. Guðfinna
6. Tygg-igg-úmmí
7. Sigurlín: eða hvernig Júlíus elskaði Sigurlínu útaf lífinu og hótaði að drepa hvert það svín sem kæmist upp á milli hans og grétu
8. Ég bið að heilsan – skáni
9. Berjalyng
10. Sjúkrasamlagið
11. Ég er í svaka stuði
12. Fyrr má nú svæla en æla (Ástaróður)
13. Rasmus : eða hvernig Rassmus Bakkmann eyðilagði vináttu okkar Sólgríms Stroklund, og stakk af með honum til Hollands
14. Ófögur er hlíðin

Flytjendur
Gísli Rúnar Jónsson – söngur og leikur
Haraldur Sigurðsson – söngur og leikur
Þórhallur Sigurðsson – söngur, leikur og ásláttur
Roy Sidwell – saxófónn og klarinett
Tómas M. Tómasson – bassi og trommur
Terry [?] – bassi og trommur
Gunnar Þórðarson – gítar og önnur hljóðfæri


Halli og LaddiHalli og Laddi - Fyrr má nú aldeilis fyrrvera – Fyrr má nú aldeilis fyrrvera
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan
Útgáfunúmer: JUD 012 / SCD 161
Ár: 1977 / 1995
1. Royi Rogers
2. Ó mig langar heim
3. Marta Pálína
4. Flikk flakk heljarstökk
5. Þórður þras
6. Haraldur og Ingibjörg (part I)
7. Fyrr má nú aldeilis fyrrverða
8. Upp undir Laugarásnum
9. Heyrðu mig Halla
10. Það var úti á Spáni
11. 8×4
12. Austurstræti
13. Haraldur og Ingibjörg (part II)
14. Haraldur og Ingibjörg (finale)

Flytjendur
Björn R. Einarsson – básúna
Magnús Kjartansson – harmonikka, orgel og píanó
Gunnar Egilson – klarinetta
Sigurður Karlsson – trommur
Björgvin Halldórsson – raddir
Þórður Árnason – banjó og gítar
Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla) – fiðla og mandólín
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – söngur og raddir
Haraldur Sigurðsson (Halli) – söngur og raddir
Tómas M. Tómasson – bassi og píanó
Viðar Alfreðsson – trompet


Halli og LaddiHalli og Laddi - Hlúnkur er þetta – Hlúnkur er þetta
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: JUD 015 / IT 243
Ár: 1978 / 2007
1. Reiðtúrinn
2. Nefið
3. Tvær úr Tungunum
4. Gibba gibb
5. Þar standa hegrarnir
6. Mamma og ég
7. Ég pant spila á gítarinn mannanna
8. Ég vil fá meira pönk
9. Jú já og sei sei
10. Ég man
11. Síminn

Flytjendur
Björn R. Einarsson – básúna
Gunnar Ormslev – saxófónn
Magnús Kjartansson – hljómborð
Gunnar Egilson – básúna
Sigurður Karlsson – trommur
Þórður Árnason – banjó og gítar
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – raddir og söngur
Haraldur Sigurðsson (Halli) – raddir og söngur
Tómas M. Tómasson – bassi
Viðar Alfreðsson – trompet
strengjasveit undir stjórn Helgu Hauksdóttur – undirleikur


Halli og LaddiHalli og Laddi - Umhverfis jörðina á 45 mínútum – Umhverfis jörðina á 45 mínútum
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan
Útgáfunúmer: JUD 029 / SCD 233
Ár: 1980 / 2000
1. Brottför
2. Færeyjar
3. Í Köben
4. Farganið í Lux
5. Ástarogsaknaðarófararharmleikur Diðriks og Júlíu í Týról
6. Í frumskógum Afríku
7. Napólí
8. Bréf til Láru
9. Eftirförin
10. Tafist í Texas
11. Svona er í Mexíkó
12. Halló Hawaii
13. Japanska fatagínan

Flytjendur
Kristinn Svavarsson – saxófónar
Magnús Ingimarsson – orgel, píanó og harmonikka
Magnús Kjartansson – trompet, harmonikka, forritun og píanó
Ásgeir Óskarsson – trommur og ásláttur
Þórður Árnason – gítar
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – ásláttur, raddir og söngur
Haraldur Sigurðsson (Halli) – ásláttur, raddir og söngur
Tómas M. Tómasson – bassi og ásláttur
Viðar Alfreðsson – trompet


Stór snælda 2: Halli og Laddi – Hlúnkur er þetta / Fyrr má nú aldeilis fyrrvera [snælda]
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1981
1. Reiðtúrinn
2. Nefið
3. Tvær úr Tungunum
4. Gibba gibb
5. Þar standa hegrarnir
6. Mamma og ég
7. Ég pant spila á gítarinn mannanna
8. Ég vil fá meira pönk
9. Jú já og sei sei
10. Ég man
11. Síminn
12. Royi Rogers
13. Ó mig langar heim
14. Marta Pálína
15. Flikk flakk heljarstökk
16. Þórður þras
17. Haraldur og Ingibjörg (part I)
18. Fyrr má nú aldeilis fyrrverða
19. Upp undir Laugarásnum
20. Heyrðu mig Halla
21. Það var úti á Spáni
22. 8×4
23. Austurstræti
24. Haraldur og Ingibjörg (part II)
25. Haraldur og Ingibjörg (finale)

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Stór snælda 6: Halli og Laddi – Umhverfis jörðina á 45 mínútum / HLH flokkurinn – Í góðu lagi [snælda]
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1981
1. Halli og Laddi – Brottför
2. Halli og Laddi – Færeyjar
3. Halli og Laddi – Í Köben
4. Halli og Laddi – Farganið í Lux
5. Halli og Laddi – Ástarogsaknaðarófararharmleikur Diðriks og Júlíu í Týrol
6. Halli og Laddi – Í frumskógum Afríku
7. Halli og Laddi – Napolí
8. Halli og Laddi – Bréf til Láru
9. Halli og Laddi – Eftirförin
10. Halli og Laddi – Tafist í Texas
11. Halli og Laddi – Svona er í Mexíkó
12. Halli og Laddi – Halló Hawaii
13. Halli og Laddi – Japanska fatagínan
14. HLH flokkurinn – Minkurinn
15. HLH flokkurinn – Riddari götunnar
16. HLH flokkurinn – Hermína
17. HLH flokkurinn – Nesti og nýja skó
18. HLH flokkurinn – Ég mun bíða uns þú segir já
19. HLH flokkurinn – Kolbrún
20. HLH flokkurinn – Þú ert sú eina
21. HLH flokkurinn – Lífið yrði dans
22. HLH flokkurinn – Seðill
23. HLH flokkurinn – Kveðjan (Farinn burt)
24. HLH flokkurinn – Ég vil
25. HLH flokkurinn – Húla hopp
26. HLH flokkurinn – La-la-la
27. HLH flokkurinn – Minkurinn

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Halli og Laddi – Einu sinni voru Halli og Laddi
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SLP 013
Ár: 1984
1. Royi Rogers
2. Gibba gibb
3. Upp undir Laugarásnum
4. Heyrðu mig Halla
5. Ástarogsaknaðarófararharmleikur Diðriks og Júlíu í Týról
6. Reiðtúrinn
7. Fyrr má nú aldeilis fyrrverða
8. Flikk flakk heljarstökk
9. Austurstræti
10. Tvær úr Tungunum
11. Þar standa hegrarnir
12. Tafist í Texas

Flytjendur
[sjá fyrri útgáfu/r]


Halli og Laddi – Halli og Laddi í Strumpalandi
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SMÁ 203 CD / SMÁ 203 K
Ár: 1995
1. Strumpasöngurinn
2. Strumpagos
3. Lenda í stuð
4. Hví?
5. Gosi minn
6. Dibbedí dei
7. Strumpatangó
8. Hei baba ríbab
9. Geta strumar skælt?
10. La la lagið

Flytjendur
Hljóðfæraleikur – engar upplýsingar
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – söngur
Haraldur Sigurðsson (Halli) – söngur


Halli og LaddiHalli og Laddi - Royi Roggers – Royi Rogers: vinsælustu lögin
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 072
Ár: 2002
1. Royi Rogers
2. Gibba gibb
3. Austurstræti
4. Ég pant spila á gítarinn mannanna
5. Berjalyng
6. Nefið
7. Það var úti á Spáni
8. Guðfinna
9. Tvær úr Tungunum
10. Sigurlín
11. Upp undir Laugarásnum
12. Ástarogsaknaðarófararharmleikur Diðriks og Júlíu í Týról
13. Ég er í svaka stuði
14. Flikk flakk heljarstökk
15. Færeyjar
16. Þar standa hegrarnir
17. Tygg-igg-úmmí
18. Heyrðu mig Halla
19. Rasmus
20. Reiðtúrinn
21. Síminn
22. Tafist í Texas
23. Fyrr má nú aldeilis fyrrverða

Flytjendur
[sjá fyrri útgáfu/r]


Halli og Laddi – Brot af því besta: Halli og Laddi
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 215
Ár: 2005
1. Tygg-igg-úmmí
2. Ég er í svaka stuði
3. Royi Rogers
4. Flikk flakk heljarstökk
5. Upp undir Laugarásnum
6. Heyrðu mig Halla
7. Það var úti á Spáni
8. Austurstræti
9. Nefið
10. Tvær úr Tungunum
11. Gibba gibb
12. Síminn

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]