Halli and the Hobos (1965)

engin mynd tiltækHalli and the Hobos var hljómsveit sem stofnuð var í Bandaríkjunum 1965 en Haraldur (Halli) Sigurðsson (Halli og Laddi / Haraldur í Skríplalandi o.fl.) var söngvari hennar.

Halli starfaði með hljómsveitinni í hálft ár en hún var að öðru leyti skipuð bandarískum hljóðfæraleikurum og lék af því er best er vitað aldrei á Íslandi.