Afmælisbörn 26. desember 2024

Á þessum öðrum degi jóla er að finna þrjú afmælisbörn tengd íslenskri tónlist: Trausti Júlíusson blaðamaður, plötugrúskari og tónlistargagnrýnandi er sextíu og eins árs gamall í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins…

Afmælisbörn 26. desember 2023

Á þessum öðrum degi jóla er að finna tvö afmælisbörn tengd íslenskri tónlist: Trausti Júlíusson blaðamaður, plötugrúskari og tónlistargagnrýnandi er sextugur og fagnar því stórafmæli í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins…

Afmælisbörn 26. desember 2022

Á þessum öðrum degi jóla er að finna tvö afmælisbörn tengd íslenskri tónlist: Trausti Júlíusson blaðamaður, plötugrúskari og tónlistargagnrýnandi er fimmtíu og níu ára gamall í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins…

Sixties [2] (1994-2012)

Hljómsveitin Sixties spratt fram á sjónarsviðið um miðbik tíunda áratugar síðustu aldar og sló í gegn með tónlist frá sjöunda áratugnum líkt og Bítlavinafélagið hafði gert nokkrum árum áður. Sixties sendi í kjölfarið frá sér fjölmargar plötur með þessari tónlist en smám saman breyttust áherslurnar m.a. með tilkomu nýrra efnis á prógramminu auk frumsamdra laga,…

Bone China (1992-94)

Hljómsveitin Bone China var efnileg sveit sem lék rokk í anda Jet Black Joe, Dos Pilas og slíkra snemma á tíunda áratugnum. Bona China birtist snemma árs 1993 á öldurhúsum borgarinnar og var dugleg við tónleikahald þann tíma sem hún starfaði. Nokkur lög með sveitinni komu út á safnplötum s.s. Grensunni (Stanslaust stuð), Bandalögum 6:…

T-Vertigo (1996-97)

Tríóið T-Vertigo var áberandi á öldurhúsum höfuðborgarsvæðisins 1996 og 97. Meðlimir þess voru Hlynur Guðjónsson og Sváfnir Sigurðarson gítarleikarar, sem einnig voru þá í hljómsveitinni Kol, og Þórarinn Freysson kontrabassaleikari. Líklega sungu þeir þremenningarnir allir. T-Vertigo lék rokk og þjóðlagatónlist.

Kinkí (1993-94)

Hljómsveitin Kinkí lék á tónleikastöðum höfuðborgarinnar veturinn 1993-94 og gæti hafa verið blústengd. Rúnar Örn Friðriksson söngvari, Einar Þorvaldsson gítarleikari, Þórarinn Freysson bassaleikari og Guðmundur Gunnlaugsson trommuleikari voru meðlimir þessarar sveitar.

In memoriam (1993-93)

Thrashmetal hljómsveitin In memoriam úr Reykjavík var stofnuð snemma sumars 1991 upp úr annarri, Mortuary sem lenti í þriðja sæti Músíktilrauna þá um vorið. Síðar um sumarið keppti sveitin í hljómsveitakeppni í Húnaveri sem haldin var um verslunarmannahelgina. Þar gerðin hún sér lítið fyrir og sigraði en hluti verðlaunanna var að spila á Íslendingahátíð ásamt…

Mortuary (1990-91)

Hljómsveitin Mortuary starfaði í ríflega hálft ár frá haustinu 1990 til vorsins 1991 en þá var In memoriam stofnuð upp úr henni. Á þessu tímabili keppti sveitin í Músíktilraunum og lenti þar í þriðja sæti á eftir Infusoria og Trössunum. Sveitina skipuðu þá Árni Jónsson söngvari, Jóhann Rafnsson trommuleikari, Vigfús Rafnsson gítarleikari, Albert Þorbergsson gítarleikari…