Guðmundur Árnason (1953-)
Guðmundur Árnason lét nokkuð til sín taka í íslensku tónlistarlífi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar og sendi þá m.a. frá sér smáskífu og breiðskífu, hann hefur hins vegar lítið verið áberandi síðan í tónlistinni. Guðmundur Árnason er fæddur 1953 í Reykjavík, hann hafði eitthvað verið viðloðandi tónlist á menntaskólaárum sínum og þegar hann…