Blúskvöld á Hilton

Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir blúskvöldi í Vox club salnum á Hilton Reykjavík Nordica (gengið inn hægra megin við anddyrið) mánudagskvöldið 6. nóvember nk. kl. 21:00-23:00. Það verða þeir Björgvin Gíslason, Siggi Sig., Guðmundur Pétursson, Haraldur Þorsteinsson og Ásgeir Óskarsson sem koma fram á blúskvöldinu. Húsið opnar kl. 19:00, matseðill er frá Vox og þar eru…

Afmælisbörn 4. nóvember 2017

Eitt tónlistartengt afmælisbarn er á lista Glatkistunnar í dag: Það er ljóðskáldið Jóhannes (Bjarni Jónasson) úr Kötlum (1899-1972) sem hefði átt afmæli þennan dag. Fjöldi tónlistarfólks hefur í gegnum tíðina fært ljóð Jóhannesar í lagaform og gefið út á plötum, þeirra á meðal má nefna Valgeir Guðjónsson sem reyndar á að baki þrjár plötur byggðar…