Ljúft og persónulegt áheyrnar

Sólmundur Friðriksson – Söngur vonar Sólmundur Friðriksson [án útgáfunúmers], 2017     Tónlistarmaðurinn Sólmundur Friðriksson sendi nú síðsumars frá sér sína fyrstu plötu en hún ber titilinn Söngur vonar og var að mestu leyti fjármögnuð í gegnum Karolina Fund sem er leið sem margir nota þessa dagana og er snilldin ein, sérstaklega fyrir einyrkja sem…