Afmælisbörn 22. mars 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú í dag: Eyþór Þorláksson gítarleikari er áttatíu og átta ára, hans hljóðfæri voru harmonikka og bassi til að byrja með en eftir að hann byrjaði að leika á gítar varð ekki aftur snúið. Hann nam gítarleik á Spáni og Englandi og starfaði víða erlendis áður en hann kom heim til Íslands…