Dagskrá í tilefni aldarminningu Jórunnar Viðar
Nú um nýliðna helgi hófu Erla Dóra Vogler söngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari dagskrá helgaða tónskáldinu Jórunni Viðar en sú dagskrá mun standa yfir næsta árið með fjölda tónleika tileinkaða sönglögum hennar og útsetningum á þjóðlögum, og útgáfu geislaplötu svo dæmi séu nefnd. Tilefnið er aldarminning Jórunnar Viðar en hún fæddist fullveldisárið 1918 og…