Dagskrá í tilefni aldarminningu Jórunnar Viðar

Nú um nýliðna helgi hófu Erla Dóra Vogler söngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari dagskrá helgaða tónskáldinu Jórunni Viðar en sú dagskrá mun standa yfir næsta árið með fjölda tónleika tileinkaða sönglögum hennar og útsetningum á þjóðlögum, og útgáfu geislaplötu svo dæmi séu nefnd. Tilefnið er aldarminning Jórunnar Viðar en hún fæddist fullveldisárið 1918 og…

Afmælisbörn 19. mars 2018

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Fyrstan skal nefna Sigurð Björnsson óperusöngvara sem er áttatíu og sex ára í dag. Hann nam söng fyrst hér heima hjá Guðmundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og fleirum en fór til framhaldsnáms í Þýskalandi, þar starfaði hann um árabil. Ein fjögurra laga plata með jólasálmum kom út hér heima…