Síðustu forvöð að styrkja útgáfu til heiðurs Jórunni Viðar
Í tilefni af aldarafmæli Jórunnar Viðar tónskálds og píanóleikara hafa þær Erla Dóra Vogler mezzósópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari lagt upp með fjölda tónleika með sönglögum og þjóðlagaútsetningum Jórunnar auk útgáfu geisladisks á afmælisárinu. Þær hafa verið hvattar áfram dyggilega af fjölskyldu Jórunnar Viðar og þá einna helst Lovísu Fjeldsted, dóttur Jórunnar og sellóleikara…