Bertha Biering (1947-)
Bertha Biering var ein þeirra söngkvenna sem komu fram sjónarsviðið í kjölfar kynninga á ungum og efnilegum söngvurum eins og tíðkuðust á sjötta áratugnum og öndverðum þess sjöunda. Bertha (f. 1947) var farin að syngja lítillega opinberlega tólf ára gömul en það var síðan snemma um vorið 1963 sem hún var „uppgötvuð“ á söngvarakynningu með…