Berti Möller – Efni á plötum

Hljómsveit Svavars Gests ásamt Önnu Vilhjálms og Berta Möller – Heimilisfriður / Ef þú giftist mér [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 115
Ár: 1964
1. Heimilisfriður
2. Ef þú giftist mér

Flytjendur:
Anna Vilhjálms – söngur
Berti Möller – söngur
Hljómsveit Svavars Gests:
– Svavar Gests – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Hljómsveit Svavars Gests, Anna, Berti og Elly – Síldarstúlkurnar [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 118
Ár: 1964
1. Þá varstu ungur
2. Sólbrúnir vangar
3. Ég veit þú kemur
4. Síldarstúlkurnar

Flytjendur:
Hljómsveit Svavars Gests:
– Magnús Ingimarsson – píanó
– Svavar Gests – trommur
– Gunnar Ormslev – tenór saxófónn
– Gunnar Pálsson – bassi
– Garðar Karlsson – gítar
Anna Vilhjálms – söngur
Berti Möller – söngur
Elly Vilhjálms – söngur
Grettir Björnsson – harmonikka
strengjasveit félaga úr Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur með