Afmælisbörn 18. júlí 2018
Afmælisbörn dagsins í íslensku tónlistarlífi eru þrjú talsins á skrá Glatkistunnar en þau eru öll látin: Fyrstan skal nefna Fritz (von) Weisshappel píanóleikara. Hann var Austurríkismaður, fæddur 1908, og kom hingað til lands 1928. Fritz starfaði lengstum sem undirleikari bæði hjá einsöngvurum og kórum, t.a.m. starfaði hann sem undirleikari Karlakórs Reykjavíkur í áratugi og lék…