Bifhjólasamtök lýðveldisins [félagsskapur] – Efni á plötum

Bifhjólasamtök lýðveldisins – Jólahjól / Þríhjól [ep]
Útgefandi: Bifhjólasamtök lýðveldisins
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmer]
Ár: 1984
1. Jólahjól
2. Þríhjól

Flytjendur:
Skúli Gautason – söngur og hljóðfæraleikur að mestu
Sigríður Eyþórsdóttir – flauta

 

 


Bifhjólasamtök lýðveldisins – Sniglar í söngolíu
Útgefandi: Bifhjólasamtök lýðveldisins
Útgáfunúmer: BL02
Ár: 1994
1. Vetrarvæl
2. Framtíðin
3. Blindhæð og beygja
4. Á þjóðvegi
5. Húskvarnablús
6. Þú vilt sniglast þinn veg
7. Með hraða snigilsins
8. Sniglasyrpa
9. Húnasukk
10. Skver og skans
11. Millifótablár
12. Yamminn minn
13. Villt nótt
14. Riddari götunnar

Flytjendur:
Óli Losti [?] – söngur
Valdimar Örn Flygenring – söngur, gítar og munnharpa
Arnar Óskar Þór Stefánsson – söngur og bassi
Egill Gomes – söngur
Þröstur Guðmundsson – söngur
Ólafur Unnar Jóhannsson (Óli mótorskussi) – söngur
Ómar Ragnarsson – söngur
Gunnar Þór Jónsson – söngur
Ingibjörg Guðmundsdóttir – söngur
Díana Hermannsdóttir – söngur
Björgvin Ploder – söngur og trommur
Pálmi Sigurhjartarson – hljómborð
Baldur Sigurðarson – píanó
Einar Rúnarsson – harmonikka
Þorgils Björgvinsson – gítar
Sigurður Kristinsson – gítar
Heimir Barðason – bassi, gjallarhorn og saxófónn